Soffía Gunnarsdóttir (1904-1911) Gröf

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Soffía Gunnarsdóttir (1904-1911) Gröf

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.8.1904 - 5.1.1911

Saga

Tökubarn Brúsastöðum 1910

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigríður Guðrún Eggertsdóttir 30. júlí 1877 - 10. febrúar 1907. Barn þeirra á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Hvolli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Hjú í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. [Faðir hennar; Eggert Benedikt Skarphéðinsson (1847) og maður hennar; Gunnar Jónsson 4. mars 1880 - 10. febrúar 1959 Var á Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi í Gröf, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Galtanesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Ekkill Brúsastöðum 1910 og Urriðaá 1920.
Seinni kona hans; Ingibjörg Gunnarsdóttir 3. nóvember 1893 - 16. desember 1973 Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Gröf, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Galtanesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Systir hennar;
1) Guðlaug Margrét Gunnarsdóttir 26. maí 1903 - 11. desember 1939. Húsfreyja, Breiðabólsstað Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Kvsk á Blönduósi 1920-1921. Tökubarn Brúsastöðum 1910. Maður hennar; Guðmundur Þorsteinsson 16. janúar 1899 - 10. október 1984. Bóndi á Breiðabólsstað, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Verkamaður á Hvammstanga og síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09104

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

20.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir