Snorri Jónsson (1910-1990) Hléskógum, Höfðahverfi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Snorri Jónsson (1910-1990) Hléskógum, Höfðahverfi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.2.1910 - 25.1.1990

Saga

Snorri Jónsson fæddur 25. febrúar 1910. Verkamaður á Akureyri og í Reykjavík. Vinnumaður á Hóli, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Snorri fæddist á Hóli í Höfðahverfi 25. febrúar árið 1910 og hefði hann því orðið áttræður nú í febrúar.
Hann andaðist á Landspítalanum 25. janúar 1990. Jarðsettur föstudaginn 2. febrúar 1990.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Snorri Jónsson fæddur 25. febrúar 1910. Verkamaður á Akureyri og í Reykjavík. Vinnumaður á Hóli, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Hann andaðist á Landspítalanum 25. janúar 1990. Jarðsettur föstudaginn 2. febrúar 1990.
Snorri fæddist á Hóli í Höfðahverfi 25. febrúar árið 1910 og hefði hann því orðið áttræður nú í febrúar.
Foreldrar hans voru hjónin Valgerður Jóhannesdóttir 27.8.1871 - 23.4.1947. Var á Ytra-Álandi, Svalbarðssókn, Þing. 1880. Húsfreyja á Hóli í Höfðahverfi.
og Jón Sveinsson 5.7.1864 - 26.5.1933. Var á Hóli, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Hóli í Höfðahverfi.

Kona hans 9.5.1953; Guðrún Indíana Árnadóttir 23.6.1912 - 27.8.2001, voru þau þá búsett á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri og í Reykjavík. Vann ýmis störf, t.d. í kjötiðnaði. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn Guðrúnar eru:
1) Óli Fossberg, býr á Eskifirði, maki Bára Guðmundsdóttir, eiga þau ellefu börn, tuttugu og fimm barnabörn og þrjú barnabarnabörn.
2) Reynir Bergmann Skaftason, býr í Reykjavík, maki Jóhanna Cronin, eiga þau fjögur börn og fjögur barnabörn.
3) Hákon Eiríksson, látinn.
4) Hulda S Yodice, fósturdóttir Guðrúnar, býr í Bandaríkjunum, maki John Yodice, eiga þau tvo syni og eitt barnabarn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1933 - 1934

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08785

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.8.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir