Snorri Júlíus Bergsson (1881-1922) sjóm Hafnarfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Snorri Júlíus Bergsson (1881-1922) sjóm Hafnarfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.1.1881 - 11.2.1922

Saga

Snorri Júlíus Bergsson 20.1.1881 - 11.2.1922. Sjómaður í Hafnarfirði. Söndum, Sandasókn, V-Ís. 1881. Ókvæntur 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

sjómaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Bergur Friðrik Einarsson 3. feb. 1847 - 17. jan. 1888. Bóndi á Núpi í Dýrafirði og víðar. Var á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Söndum, Sandasókn, V-Ís. 1880 og kona hans; Þorbjörg Snorradóttir 22. september 1848 [20.9.1848] - 9. september 1927 Húsfreyja á Núpi í Dýrafirði og víðar. Var í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Klömbrum 1870. Var á Söndum, Sandasókn, V-Ís. 1880. Húskona , ekkja, í Meðaldal, Sandasókn, Ís. 1890. Var í Meðaldal, Sandasókn, V-Ís. 1901. Stjúpa húsfreyju. Ekkja 1888. Flutti til Reykjavíkur 1918. Síðast bús. í Reykjavík.

Bróðir hans;
1) Kristján Friðrik Bergsson 29.12.1884 - 24.5.1949. Stýrimaður og skipstjóri í Reykjavík. Húsbóndi á Skólavörðustíg 6 b, Reykjavík 1930. Útgerðarmaður og forseti Fiskifélags Íslands.
Dóttir Bergs, móðir hennar; Elísabet Helgadóttir 9. júlí 1841. Var á Bakka í Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Sveinsstöðum í Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hvoli í Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún.;
1) Helga Ingibjörg Bergsdóttir 26.10.1866 - 5.4.1932. Húsfreyja í Meðaldal í Dýrafirði. Húsfreyja í Meðaldal, Þingeyrarsókn, V-Ís. 1930. Maður hennar; Kristján Andrésson 1852 16.7.1851 - 22.3.1941. Bóndi í Meðaldal, Þingeyrarsókn, V-Ís. 1930. Bóndi og skipstjóri í Meðaldal í Dýrafirði. Kenndi stýrimannafræði og seglasaum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þorbjörg Snorradóttir (1848-1927) Núpi Dýrafirði frá Klömbrum (22.9.1848 - 9.9.1927)

Identifier of related entity

HAH07094

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Snorradóttir (1848-1927) Núpi Dýrafirði frá Klömbrum

er foreldri

Snorri Júlíus Bergsson (1881-1922) sjóm Hafnarfirði

Dagsetning tengsla

1881

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07122

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir