Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Snæbjörn Kristjánsson (1854-1938) Hergilsey A Barð
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.9.1854 - 15.6.1938
Saga
Snæbjörn Kristjánsson 14. sept. 1854 - 15. júní 1938. Bóndi Svefney 1880, Miðvallarbæ 1890, Heimabæ Hergilsey 1901 og hreppstjóri í Efribæ, Hergilsey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Bóndi og hreppstjóri í Hergilsey. Einkabarn, [mynd 8465 3ja röð fv 5]
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Kristján Jónsson 1831 - 21. maí 1908. Tökudrengur í Hergilsey 1845, síðar hreppstjóri og oddviti og kona hans 21.10.1853; Ingibjörg Andrésdóttir 31. júlí 1831 - 27. ágúst 1898. Var í Gautsdal, Garpsdalssókn, Barð. 1845.
Bm 20.8.1879; Magðalena Ólafsdóttir 12.6.1849 [10.6.1849] - 26.5.1942. Var á Fossá, Hagasókn, V-Barð. 1930. Vinnukona í Hergilsey, síðar húskona í Flatey og Hergilsey.
Systir samfeðra;
1) Kristín Kristjánsdóttir 20.8.1879 - 2.9.1963. Húsfreyja á Fossá, Hagasókn, V-Barð. 1930. Húsfreyja á Fossá í Barðastrandahreppi, V-Barð. Maður hennar; Sigurmundur Katarínus Guðmundsson 13.10.1873 - 7.11.1955. Bóndi á Fossá í Barðastrandahreppi, V-Barð. Stjúpsonur á Sauðeyjum, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880.
Kona Snæbjörns; Guðrún Hafliðadóttir 5. sept. 1849 - 14. mars 1924. Húsfreyja í Hergilsey.
Börn,
1) Kristján Pétur Snæbjörnsson 30. júlí 1878 - 13. feb. 1908. Sjómaður í Haga, Hagasókn, Barð. 1901. Skipstjóri og bóndi í Haga V.-Barð. Drukknaði.
2) Ólína Kristín Snæbjörnsdóttir 15. des. 1879 - 10. sept. 1964. Húsfreyja á Stað, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Stað á Reykjanesi, A-Barð., síðast bús. í Reykjavík. Sögð heita Ólafía í Almanak.1966
3) Hafliði Þórður Snæbjörnsson 6. júlí 1881 - 14. ágúst 1882. Svefney
4) Ingibjörg Snæbjörnsdóttir 2. júlí 1882 - 3. júlí 1882. Svefney.
5) Hafliði Þórður Snæbjarnarson 2. maí 1886 - 6. sept. 1926. Bóndi og hreppstjóri í Hergilsey á Breiðafirði og á Skálmarnesmúla, Múlahreppi.
6) Ingibjörg Guðrún Snæbjarnardóttir 28. feb. 1885 - 2. nóv. 1885. Svefney
7) Guðrún Ingibjörg Snæbjarnardóttir 10. nóv. 1887 - 31. okt. 1968. Ógift og barnlaus vinnukona á Stað í Reykhólahreppi. Nefnd Ingibjörg Guðrún í Eylendu II.
8) Jónas Jón Snæbjarnarson 21. mars 1890 - 18. júlí 1966. Var í Flatey, Flateyjarsókn, Barð. 1901. Var í Reykjavík 1910. Brúarsmiður og menntaskólakennari á Akureyri.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 7.8.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 7.8.2023
Íslendingabók