Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Áslaug Hrólfsdóttir (1952) Höfðakaupstað
Hliðstæð nafnaform
- Áslaug Björg Hrólfsdóttir (1952) Höfðakaupstað
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.4.1952 -
Saga
Áslaug Björg Hrólfsdóttir 2.4.1952. Bjarmalandi Höfðakaupstað. Einbirni. Kvsk á Blönduósi 1969-1970.
Staðir
Bjarmalandi Höfðakaupstað.
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1969-1970.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Hrólfur Jónsson 10. júlí 1910 - 1. ágúst 1989 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og verkamaður á Skagaströnd. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi og kona hans; Sigríður Guðlaugsdóttir 14. maí 1908 - 25. mars 1996 Vinnukona á Vakursstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Bjarmalandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast búsett í Blönduóshreppi. Systur hennar ma Sigurlaug (1904-2004) og Áslaug (1913-1991).
Maki hennar er Lúther Pálsson 2.6.1953
Börn þeirra;
Elín Bára Lúthersdóttir 28. jan. 1985
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 4.2.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 4.2.2022
Íslendingabók
Húnavaka 1990 bls 223. https://timarit.is/files/35342300#search=%22J%C3%B3nsson%22