Skólar

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Skólar

Equivalent terms

Skólar

Associated terms

Skólar

45 Archival description results for Skólar

45 results directly related Exclude narrower terms

Skólaspjald Laugaskóla 1933-1934

Alþýðuskóla Þingeyinga veturinn 1933—1934.
Skólinn var settur af skólastjóra fyrsta vetrardag. Hann starfaði í 3 deildum, yngri deild (y. d.),eldri deild (e. d.) og verklegri deild (v. d.), er aftur skiptist í smíðadeild og saumadeild. V. d. hafði enga bóklega sérkennslu og stunduðu nemendur hennar bóknám sitt, sumir með e. d. og sumir með y. d.
Einn nemandi eldri deildar stundaði smíðar með v. d. Þar sem framvegis er talað um »báðar deildir« (b. d.), er átt við e. d. og y. d. Vegna nemendafjölda var y. d". í mörgum greinum tvískipt í A og B.

Jón & Vigfús Akureyri