Skógafoss og Skógaá undir Eyjafjöllum

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Skógafoss og Skógaá undir Eyjafjöllum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

874 -

Saga

Skógafoss (60m) er talinn meðal fegurstu fossa landsins. Í Skógaá, ofan Skógafoss, eru a.m.k. 20 aðrir fossar, margir fallegir, og það er auðgengt meðfram ánni og gljúfrum hennar. Þrasi Þórólfsson var landnámsmaður að Skógum. Hann nam land milli Jökulsár og Kaldaklofsár og var sagður fróður og forn í lund.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Sagt er, að Þrasi hafi fólgið gullkistu í helli bak við Skógafoss og að það glitri í gull hans gegnum vatnsúðann, þegar sólin skín á fossinn. Margir hafa reynt að finna kistuna og einu sinni tókst að koma bandi á hring hennar, en aðeins hringurinn kom, þegar togað var í.

Þessi hringur var notaður á kirkjuhurðina í Skógum og er nú meðal dýrgripa Skógasafns

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skógar undir Eyjafjöllum, bær og safn ((874) -)

Identifier of related entity

HAH00849

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Skógar undir Eyjafjöllum, bær og safn

is the associate of

Skógafoss og Skógaá undir Eyjafjöllum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00877

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 13.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir