Skógafoss og Skógaá undir Eyjafjöllum

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Skógafoss og Skógaá undir Eyjafjöllum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

874 -

History

Skógafoss (60m) er talinn meðal fegurstu fossa landsins. Í Skógaá, ofan Skógafoss, eru a.m.k. 20 aðrir fossar, margir fallegir, og það er auðgengt meðfram ánni og gljúfrum hennar. Þrasi Þórólfsson var landnámsmaður að Skógum. Hann nam land milli Jökulsár og Kaldaklofsár og var sagður fróður og forn í lund.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Sagt er, að Þrasi hafi fólgið gullkistu í helli bak við Skógafoss og að það glitri í gull hans gegnum vatnsúðann, þegar sólin skín á fossinn. Margir hafa reynt að finna kistuna og einu sinni tókst að koma bandi á hring hennar, en aðeins hringurinn kom, þegar togað var í.

Þessi hringur var notaður á kirkjuhurðina í Skógum og er nú meðal dýrgripa Skógasafns

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Skógar undir Eyjafjöllum, bær og safn ((874) -)

Identifier of related entity

HAH00849

Category of relationship

associative

Type of relationship

Skógar undir Eyjafjöllum, bær og safn

is the associate of

Skógafoss og Skógaá undir Eyjafjöllum

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00877

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 13.5.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places