Skeiðfossvirkjun í Skagafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Skeiðfossvirkjun í Skagafirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1945 -

Saga

Stífla er byggðarlag í Fljótum í Skagafirði, innri hluti Fljótadalsins. Upphaflega átti heitið við hólaþyrpingu sem er þvert yfir dalinn og var ýmist kölluð Stífla eða Stífluhólar en nafnið færðist seinna yfir á sveitina innan við hólana. Þar var áður sléttur, gróinn og fallegur dalur, þar sem áður voru allmargir bæir. Stífluá rann um sveitina en breytti um nafn við Stífluhóla og hét eftir það Fljótaá.

Um 1940 var ákveðið að virkja ána til að afla rafmagns fyrir Siglufjörð og hófust framkvæmdir árið 1942. Stífla var gerð í gljúfrum í Stífluhólum og var Skeiðsfossvirkjun vígð 1945. Innan við hólana var vatn, Stífluvatn, en það stækkaði til muna við virkjunina og fóru lönd margra jarða undir vatn að miklu leyti og sumar þeirra lögðust í eyði. Vatnið er nú 3,9 ferkilómetrar.

Orku­sal­an, dótt­ur­fé­lag RARIK, vinn­ur að rann­sókn­um vegna áforma um Tungu­dals­virkj­un í Fljót­um í Skagaf­irði en Orku­stofn­un (OS) gaf út rann­sókn­ar­leyfi á síðasta ári. Áformin hafa mætt and­stöðu meðal Fljóta­manna, sem minn­ast þess þegar nán­ast heilli sveit í Stíflu­dal var sökkt vegna Skeiðsfoss­virkj­un­ar fyr­ir rúm­um 70 árum. Til varð miðlun­ar­lón sem fékk heitið Stíflu­vatn. Ótt­ast heima­menn að unn­in verði óaft­ur­kræf spjöll á nátt­úr­unni.

Tungu­dal­ur ligg­ur að Stíflu­vatni og hyggst Orku­sal­an kanna fýsi­leika þess að virkja Tungu­dalsá. Efst í þeim dal er Tungu­dals­vatn og fall­hæðin þaðan niður í Stíflu­vatn er um 280 metr­ar. Ger­ir Orku­sal­an ráð fyr­ir miðlun­ar­stíflu við út­fall Tungu­dals­vatns og niðurgraf­inni þrýsti­pípu að stöðvar­húsi nærri bæj­ar­stæði Tungu, en þar eru nú sum­ar­hús. Áætluð stærð Tungu­dals­virkj­un­ar yrði 1-2 MW og reiknað er með teng­ingu að Skeiðsfoss­virkj­un með jarðstreng.

Staðir

Fljót í Skagafirði; Fljótadalur; Stífla; Stífluhólar; Stífluá; Fljótaá; Siglufjörður; Stífluvatn; Tungu­dals­virkj­un; Tungu­dalsá; Tungu­dals­vatn; Tunga;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00416

Kennimark stofnunar

IS HAH-Norl

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir