Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Kristín Gunnarsdóttir (1951) Krókum í Víðidal
Hliðstæð nafnaform
- Skarpheiður Kristín Gunnarsdóttir (1951) Krókum í Víðidal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.9.1951 -
Saga
Var á Krókum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gunnar Júlíus Júlíusson 24. jan. 1917 - 8. mars 2002. Nemi í Hrappsey, Dagverðarnessókn, Dal. 1930. Bóndi í Hrappsey á Skarðsströnd, Dal. 1937-38. Síðast bús. í Reykjavík og Sigríður Skarphéðinsdóttir 12. apríl 1919 - 18. maí 2002. Var í Króki, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Krókum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Hlíðarfossi í aldarfjórðung og síðar á Laugarbakka í Miðfirði. Árið 1962 giftist Sigríður Magnúsi Jónssyni frá Huppahlíð í Miðfirði, f. 27. maí 1910, d. 29. ágúst 1997.
Börn Kristínar eru;
1) Atli Vignir Hannesson, f. 22. júlí 1974,
2) Ólafur Ísberg Hannesson, f. 22. febrúar 1981.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ 7.4.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði