Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.10.1921 - 24.7.1994
Saga
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson fæddist 8. október 1921 í Syðra-Tungukoti (nú Brúarhlíð) í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést hinn 24. júlí síðastliðinn á Landakotsspítala og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju hinn 2. ágúst 1994. Þeir fáu sérleyfishafar, sem hafa stundað þá atvinnu síðustu þrjá til fjóra áratugi og enn eru starfandi, muna Skarphéðin Dalman Eyþórsson sem ungan og hraustan mann sem ávallt var tilbúinn að samgleðjast með glöðum og hryggjast með hryggum því hann var svo mannlegur í eðli sínu og vildi hvers mann vanda leysa. Það var því ekki óeðlilegt að han veldist gjarnan til forystu þar sem hann starfaði hverju sinni.
Staðir
Syðra-Tungukot (nú Brúarhlíð) í Blöndudal:
Réttindi
Starfssvið
Lengst af tengdist starf hans á einhvern hátt rútubílum ýmist sem ökumaður, bíleigandi eða framkvæmdastjóri, áður fyrr hjá Norðurleið og síðar hjá Hópferðarmiðstöðini, enn fremur fékkst hann um tíma við að sjá okkur fyrir hjólbörðum undir rúturnar. Það má því segja að hann hafi ávallt verið í þjónustuhlutverki og lifað sig inn í það hlutverk af lífi og sál.
Þá var Skarphéðinn félagi í Skálklúbbi Reykjavíkur, sem tengist alþjóðlegum félagsskap fólks er starfar í hinum ýmsu greinum ferðaþjónustu, og sat hann í stjórn klúbbsins um árabil.
Lagaheimild
Móðir hans var Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir 1. nóvember 1896 - 4. september 1977. Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hans var Eyþór Jósep Guðmundsson 19. mars 1896 - 3. júní 1956, Bræðslubúð á Blönduósi. Vinnumaður á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Bóndi. Nefndur Jósef Eyþór í Æ.A-Hún.
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Skarphéðinn Dalmann Eyþórsson (1921-1994) frá Syðra-Tungukot
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 24.11.2022
Íslendingabók
mbl 30.7.1994; https://timarit.is/page/1811106?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Skarphinn_Dalmann_Eyrsson1921-1994fr_Syra-Tungukot.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg