Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurveig Gunnarsdóttir (1905-1998)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.3.1905 - 3.2.1998
Saga
Sigurveig Gunnarsdóttir fæddist í Skógum í Öxarfirði 5. mars 1905. Hún andaðist í Landakoti í Reykjavík hinn 3. febrúar síðastliðinn.
Útför Sigurveigar fer fram í Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Skógar í Axarfirði:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru hjónin Kristveig Björnsdóttir, f. 5.4. 1881, d. 17.3. 1945, og Gunnar Árnason, f. 24.2. 1871, d. 23.4. 1960, bóndi og oddviti í Skógum.
Þeim varð níu barna auðið og eru tvö þeirra á lífi: Þórhalla ,f. 20.8. 1923, gift Sigurði Jóhannessyni, og Óli, f. 21.1. 1925, giftur Þórunni Pálsdóttur. Hin börnin voru auk Sigurveigar: Rannveig f. 6.11. 1901, d. 29.1. 1991, gift Birni Kristjánssyni; Björn, f. 2.5. 1903, d. 29.5. 1995, giftur Guðrúnu Kristjánsdóttur; Arnþrúður, f. 18.7. 1908, d. 29.6. 1977, gift Baldri Öxdal; Árni, f. 7.3. 1910, d. 9.11. 1937, giftur Sigríði Guðmundsdóttur; Sigurður, f. 10.10. 1912, d. 23.4. 1996, giftur Guðrúnu Karlsdóttur; Jón Kristján, f. 11.4. 1919, d. 3.1. 1938.
Hinn 20.6. 1925 giftist Sigurveig séra Sveini Víkingi Grímssyni, f. 17.1. 1896, d. 5.6. 1971.
Börn þeirra eru:
1) Gunnar Sveinsson f. 22. mars 1926 - 14. september 2000 Skjalavörður. Var á Dvergasteini, Seyðisfjarðarsókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Kristjana Ólöf Sveinsdóttir f. 25. júlí 1927 - 23. desember 2012. Var á Dvergasteini, Seyðisfjarðarsókn, N-Múl. 1930. Tækniteiknari í Reykjavík.
3) Grímur Þórarinn Sveinsson f. 25. desember 1928 - 27. júní 2014. Var á Dvergasteini, Seyðisfjarðarsókn, N-Múl. 1930. Póstfulltrúi og deildarstjóri í Reykjavík. giftur Jónínu Finnsdóttur (1921-2011), og eiga þau þrjú börn og þrjú barnabörn. Auk þess ólst sonur Jónínu upp á heimili þeirra, og á hann eitt barn;
4) Kristveig Sveinsdóttir f. 12. apríl 1935 - 15. september 2007. Læknaritari í Reykjavík. gift Benedikt Þormóðssyni f. 11.5.1935, og eiga þau þrjú börn og fjögur barnabörn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.7.2017
Tungumál
- íslenska