Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurrós Þórðardóttir (1874-1930) Skálholtsvík í Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.11.1874 - 21.1.1930
Saga
Sigurrós Þórðardóttir 5. nóv. 1874 - 21. jan. 1930. Var í Hrafnadal 2, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skálholtsvík í Hrútafirði, Bæjarhreppi, Strand. 1920.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Þórður Þórðarson 18. ágúst 1831 - 29. júlí 1877. Var í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1845. Bóndi á Goddastöðum í Laxárdal, Dal. 1859-60. Smiður og bóndi á Stóru-Hvalsá og víðar. Fluttist til Stykkishólms 1874. Járnsmiður í Stykkishólmi. Drukknaði í höfninni í Stykkishólmi. „Góður smiður á járn, kopar og tré“, segir í Dalamönnum og kona hans 14.10.1853; Valgerður Lýðsdóttir 19. okt. 1833 - 4. júlí 1888. Var í Hrafnadal, Prestbakkasókn, Strand. 1845. Húsfreyja á Stóru-Hvalsá og víðar. Húskona í Hrafnadalur 2, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Var á Borgum í Prestbakkasókn, Strand. 1888.
Seinni maður Valgerðar 13.11.1884; Guðmundur Jónsson 1829 - 12.6.1898. Bóndi í Guðlaugsvík, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Bóndi á Borgum í Hrútafirði og víðar.
Systkini;
1) Þorvaldur Þórðarson 22.3.1854 - 9.7.1854.
2) Jóhann Þórðarson 20.3.1855 - 11.4.1868. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1860.
3) Jón Þórðarson 9.4.1856 - 15.4.1925. Hjú á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Bóndi og söðlasmiður í Laxárdal, síðar á Ísafirði. Kona hans; Hjálmfríður Árnadóttir 4.5.1872 - 11.6.1964. Vinnukona á Tröð, Holtssókn, Ís. 1890. Hjú í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Verkakona og leigjandi á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Laxárdal, síðar á Ísafirði. Síðast bús. á Akranesi.
4) Margrét Þórðardóttir 14.5.1857 - 1.7.1926. Húsfreyja á Bálkastöðum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún.
5) Sigríður Þórðardóttir 1.5.1859 - 11.2.1913. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Var á Stóru-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Vinnukona á Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Sveitarómagi á Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Ómagi í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Niðursetningur á Stóru-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1910.
6) Þórður Þórðarson 28.7.1860 - 2.7.1890. Var á Stóru-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Vinnumaður á Hlaðhamri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Ókvæntur.
7) Ingibjörg Þórðardóttir 19.4.1862 - 27.5.1862.
8) Ingibjörg Þórðardóttir 26.6.1863 - 23.1.1945. Var á Stóru-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Vinnukona á Kjörseyri, Bæjarhr., Strand. Vinnukona á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Ógift.
9) Þorvaldur Þórðarson 21.11.1864 - 7.2.1865.
10) Guðrún Þórðardóttir 30.7.1866 - 16.12.1866
11) Ólöf Þórðardóttir 17.2.1868 - 7.4.1952. Vinnukona í Skálholtsvík, Bæjarhreppi, Strand. Ógift.
12) Jóhann Runólfur Þórðarson 28.11.1869 31.12.1869.
13) Brynjólfur Þórðarson 24.11.1871
14) Jóhann Þórðarson 17.3.1873 - 9.12.1873.
Maður hennar; Jóhannes Jónsson 1.10.1873 - 14.5.1944. Var í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi í Skálholtsvík í Hrútafirði.
Börn þeirra;
1) Þorvaldur Jóhannesson 17.1.1902 - 22.9.1989. Bóndi í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bús. á Borðeyri í Hrútafirði. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Haukur Gunnarsson f. 11.2.1949.
2) Guðný Margrét Jóhannesdóttir 12.6.1903 - 3.3.1979. Ráðskona í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Bakkaseli í Bæjarhreppi.
Maður hennar; Sigurður Lýðsson 7.11.1908 - 4.6.1972.
3) Arndór Jóhannesson 5. mars 1905 - 31. júlí 1994. Bóndi í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. Kona hans; Fjóla Vestfjörð Emilsdóttir 10.4.1920 - 26.7.1945
4) Jón Jóhannesson 30.4.1906 - 7.7.1999. Daglaunamaður í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi í Skálholtsvík, Strand. Kona hans; Sigríður Sveinbjörnsdóttir 12.6.1908 - 27.8.2003. Var á Snorrastöðum, Miðdalssókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Skálholtsvík í Bæjarhreppi.
5) Ólafía Rannveig Jóhannesdóttir 19.5.1910 - 30.1.2007. Húsfreyja á Akranesi.
6) Guðrún Lilja Jóhannesdóttir 3.10.1912 - 11.5.1983. Vinnustúlka á Akureyri 1930. Bús. á Borðeyri í Hrútafirði. Maður hennar; Brynjólfur Sæmundsson 22.4.1923 - 23.8.2008. Var í Heydal, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Vörubílstjóri og vélaviðgerðarmaður á Borðeyr, síðar bús. í Reykjavík.
7) Ólafía Guðríður Jóhannesdóttir 10.12.1913 - 3.9.1994. Vinnukona í Guðlaugsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Kópavogi.
8) Magnús Jóhannesson 12.5.1915 - 26.9.1936. Vinnumaður á Þórustöðum, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Drukknaði.
9) Ingólfur Jóhannesson 27.8.1916 - 18.5.1993. Vikapiltur í Skálholtsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Kjörbarn: Magnús Ingólfsson f. 25.6.1954.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurrós Þórðardóttir (1874-1930) Skálholtsvík í Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Skráningardagsetning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 3.10.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G2ZP-3GF
Athugasemdir um breytingar
®GPJ ættfræði 3.10.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G2ZP-3GF
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sigurr__s___rardttir1874-1930Sklholtsvk__Hrtafiri.png
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/png