Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurrós Þórðardóttir (1876-1920) forstk Kvsk á Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir (1876-1920) forstk Kvsk á Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
8.7.1876 - 2.3.1920
Saga
Sigurrós Guðbjörg Þórðardóttir 8.7.1876 - 2.3.1920. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Kennari og skólastjóri á Blönduósi. Forstöðukona Kvennaskólans á Blönduósi 1911-1912 og 1915-1918
Staðir
Réttindi
Námsmey Kvennaskólans á Blönduósi 1901
Starfssvið
Skólastjóri Kvennaskólans á Blönduósi 1911-1912 og 1915-1918
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þórður Sigurðsson 5.11.1844 - 16.8.1883. Tökubarn í Miðhúsi, Fellssókn, Strand. 1845. Bóndi og Hreppstjóri í Stóra-Fjarðarhorni frá 1865 til æviloka og kona hans 22.7.1865; Sigríður Jónsdóttir 2. okt. 1845 - 9. okt. 1926. Húsfreyja og ljósmóðir í Stóra-Fjarðarhorni. Var í Stóra-Fjarðarhorni, Fellssókn, Strand. 1860.
Systkini hennar;
1) Elín Þórðardóttir 31.3.1866 - 8.1.1952. Vinnukona á Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1890. Húsfreyja á Ballará á Skarðsströnd, Dal.
2) Hersilía Þórðardóttir 23.4.1868 - 17.9.1956. Var í Fjarðarhorni stóra, Fellssókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Ljúfustöðum, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930.
3) Guðbjörg Þórðardóttir 1.7.1869 - 21.1.1929. Húsfreyja á Akureyri 1907. Húsfreyja á Siglufirði.
4) Sigurður Þórðarson 18.3.1872 - 5.11.1956. Bóndi í Þrúðardal og í Stóra-Fjarðarhorni í Kollafirði, Strand. Bóndi á Stóra-Fjarðarhorni, Fellssókn, Strand. 1910. Bóndi á Stóra-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930. Bústýra hans; Kristín Ingibjörg Kristjánsdóttir 16.1.1870 - 25.4.1962. Var á Prestsbakka, Prestsbakkasókn, Strand. 1870. Húsfreyja í Stóra-Fjarðarhorni, Kollafirði, Strand.
5) Karl Þórðarson 27.7.1877 - 3.5.1932. Bóndi í Hlíð í Kollafirði og síðar í Búðardal á Skarðströnd, Dal. frá 1914 til æviloka. „Reisti íbúðarhús úr steinsteypu og byggði upp önnur hún í Búðardal“, segir í Dalamönnum. Sambýliskona hans Guðbjörg Þorsteinsdóttir 7.4.1874 - 21.12.1947. Húsfreyja í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1930.
6) Jón Þórðarson 31.10.1878 - 2.2.1955. Bóndi á Broddanesi í Strandasýslu. Bóndi á Broddanesi II, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930.
7) Franklín Þórðarson 11.11.1879 - 17.7.1940 Bóndi á Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði á Ströndum. Bóndi á Litla-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Kona hans; Andrea Jónsdóttir 20.9.1881 - 12.1.1979. Húsfreyja. Húsfreyja á Litla-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. Systir hennar var Guðbjörg (1873-1952). Meðal barnabarna eru Andrea Jónsdóttir (amma rokk) útvarpsmaður og Guðmundur Benediktsson tónlistamaður (Mánar - Brimkló). Langömmu og afabarn er Svandís Svavarsdóttir ráðherra.
8) Hallbera Þórðardóttir 1.1.1882 - 12.10.1971. Húsfreyja á Óspakstöðum í Hrútafirði. Tökubarn á Stóra-Fjarðarhorni, Fellssókn, Strand. 1890. Húsfreyja á Óspaksstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1901 og 1930. Fóstursynir Stefán Jónsson, f. 14.1.1923 og Hallfreður Örn Eiríksson, f. 28.12.1932.
9) Þórður Þórðarson 9.12.1883 - 17.8.1954. Bóndi á Klúku. Bóndi á Klúku, Kollafjarðarnessókn, Strand. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurrós Þórðardóttir (1876-1920) forstk Kvsk á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Sigurrós Þórðardóttir (1876-1920) forstk Kvsk á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 20.12.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók