Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurlína Högnadóttir (1899-1993)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.9.1899 - 29.12..1993
Saga
Minning Sigurlína Högnadóttir sem lést 29. desember sl. var fædd 3. september 1899 að Fossi í Mýrdal.
Staðir
Foss í Mýrdal: Reykjavík 1920:
Réttindi
Kvennaskólinn á Blönduósi:
Starfssvið
Í Reykjavík stundaði Sigurlína margskonar störf, m.a. í iðnaði og einnig við veitingastörf. Hún var hamhleypa til allra starfa, áreiðanleg og traust og því mjög eftirsótt til starfa af öllum sem henni kynntust.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Högni Högnason 5. febrúar 1863 - 3. júlí 1947 Húsbóndi í Vík í Mýrdal, Reynissókn, V-Skaft. 1910. „Rjómaökumaður, lifir af ferðalögum“. Bóndi á Rofunum og Norður-Fossi í Mýrdal, síðar verkamaður í Vík og Reykjavík og Steinunn Jóhannsdóttir f. 1. september 1858 - 9. maí 1930.
og var hún ein af fjórum systkinum. Bróðir hennar var Högni 1896-1984 vitavörður Öndverðarnesi.
Að Sigurlínu stóðu traustar bændaættir úr Skaftafells- og Rangárvallasýslum. Sigurlína ól aldur sinn að mestu í Vestur-Skaftafellssýslu þar til hún fluttist til Reykjavíkur um 1920.
Eina dóttur eignaðist Sigurlína með Einari Oddi Kristjánssyni f. 23. desember 1895 - 29. júní 1941. Sjómaður í Jóhannesarhúsi, Flateyri 1930. Skipstjóri á Heklu.
1) Þuríður Unnur Hafdís, fædd 22. febrúar 1930, maður hennar var Sigurður Helgason. þau eiga 4 börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.7.2017
Tungumál
- íslenska