Sigurlína Högnadóttir (1899-1993)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurlína Högnadóttir (1899-1993)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Lína.

Description area

Dates of existence

3.9.1899 - 29.12..1993

History

Minning Sigurlína Högnadóttir sem lést 29. desember sl. var fædd 3. september 1899 að Fossi í Mýrdal.

Places

Foss í Mýrdal: Reykjavík 1920:

Legal status

Kvennaskólinn á Blönduósi:

Functions, occupations and activities

Í Reykjavík stundaði Sigurlína margskonar störf, m.a. í iðnaði og einnig við veitingastörf. Hún var hamhleypa til allra starfa, áreiðanleg og traust og því mjög eftirsótt til starfa af öllum sem henni kynntust.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Högni Högnason 5. febrúar 1863 - 3. júlí 1947 Húsbóndi í Vík í Mýrdal, Reynissókn, V-Skaft. 1910. „Rjómaökumaður, lifir af ferðalögum“. Bóndi á Rofunum og Norður-Fossi í Mýrdal, síðar verkamaður í Vík og Reykjavík og Steinunn Jóhannsdóttir f. 1. september 1858 - 9. maí 1930.
og var hún ein af fjórum systkinum. Bróðir hennar var Högni 1896-1984 vitavörður Öndverðarnesi.
Að Sigurlínu stóðu traustar bændaættir úr Skaftafells- og Rangárvallasýslum. Sigurlína ól aldur sinn að mestu í Vestur-Skaftafellssýslu þar til hún fluttist til Reykjavíkur um 1920.
Eina dóttur eignaðist Sigurlína með Einari Oddi Kristjánssyni f. 23. desember 1895 - 29. júní 1941. Sjómaður í Jóhannesarhúsi, Flateyri 1930. Skipstjóri á Heklu.
1) Þuríður Unnur Hafdís, fædd 22. febrúar 1930, maður hennar var Sigurður Helgason. þau eiga 4 börn.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01980

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 24.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places