Sigurlaug Sigrún Björnsdóttir (1908-2008) Deildartungu

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlaug Sigrún Björnsdóttir (1908-2008) Deildartungu

Hliðstæð nafnaform

  • Sigrún Björnsdóttir (1908-2008) Deildartungu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.8.1908 - 15.3.2008

Saga

Sigurlaug Sigrún Björnsdóttir fæddist á Brekku í Seyluhreppi í Skagafirði 27. ágúst 1908. Sigurlaug ólst upp í Skagafirði til 9 ára aldurs, en þá fór hún til Sigurbjargar systur sinnar í Deildartungu í Reykholtsdal.
Vinnukona í Deildartungu í Reykholtssókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Borgarnesi, síðar verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Borgarnesi.
Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 15. mars 2008. Útför Sigurlaugar fór fram frá Bústaðakirkju 27.3.2008 og hófst athöfnin klukkan 13.

Staðir

Réttindi

Sigurlaug stundaði nám við Húsmæðraskólann Blönduósi [á Varmalandi í Borgarfirði skv minningargrein] veturinn 1929-1930.

Starfssvið

Eftir að Sveinn dó og hún flutti til Reykjavíkur vann hún m.a. við ýmis verslunarstörf. Sigurlaug bjó á Sólvallagötu 41 í Reykjavík eftir að hún flutti frá Borgarnesi þar til hún fór á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi árið 1999.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Björn Bjarnason 30. ágúst 1854 - 30. des. 1926. Bóndi á Löngumýri í Vallhólmi, í Ytri-Svartárdal í Svartárdal, á Hóli í Tungusveit, í Brekku og á Reykjarhóli hjá Víðimýri og í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. og seinni kona hans 11.11.1899; Ingibjörg Stefanía Ólafsdóttir 14. ágúst 1878 - 27. jan. 1974. Húsfreyja á Reykjarhóli og Brekku hjá Víðimýri, Skag. Var á Hofi, Hofssókn, Skag. 1930. Seinni kona Björns Bjarnasonar. Stefanía náði því marki að í fáeina daga voru samtímis á lífi sex ættliðir í beinan kvenlegg frá henni og var ekki vitað um önnur slík tilfelli í heiminum skv. Íslandsmetabók Arnar og Örlygs 1983.
Fyrri kona hans 27.10.1882; Margrét Andrésdóttir 5.5.1852 [5.6.1852] - 28.9.1884. Húsfreyja á Löngumýri í Vallhólmi, Skag. Fyrri kona Björns Bjarnasonar.
Bm 18.11.1886; Soffía Guðbjörg Björnsdóttir 11.10.1852 - 3.9.1937. Vinnukona á Mælifelli, Mælifellssókn, Skag. 1880. Ógift vinnukona á Löngumýri í Vallhólmi, Skag. 1886. Húsfreyja í Sólheimagerði, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Sólheimagerði í Blönduhlíð, Skag., m.a. 1901. Var í Deildartungu, Reykholtssókn, Borg. 1930.

Systkini samfeðra;
1) Andrés Björnsson 15.12.1883 - 15.3.1916. Rithöfundur og skáld. Var í Reykjavík 1910. Síðast þingskrifari og blaðamaður. Varð úti í Hafnarfjarðarhrauni.
2) Sigurbjörg Björnsdóttir 18.11.1886 - 12.1.1984. Húsfreyja í Deildartungu í Reykholtsdal, Borg. Húsfreyja í Deildartungu 1930. Síðast bús. í Reykholtsdalshreppi. Maður hennar; Jón Hannesson 15.12.1885 - 12.7.1953. Var í Reykjavík 1910. Húsbóndi í Deildartungu, Reykholtssókn, Borg. 1930. Bóndi og oddviti í Deildartungu í Reykholtsdalshreppi, Borg. Dóttir þeirra; Ragnheiður (1928-2020) kona Björns Fr Björnssonar sýslu og alþingismanns.
Alsystkini;
3) Margrét Björnsdóttir 12.1.1897 - 27.5.1988. Húsfreyja á Brekkustíg 3 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Óskar Jónasson 11.1.1898 - 23.1.1971. Kafari. Tökubarn á Staðastað, Staðastaðasókn, Snæf. 1901. Var á Klöpp, Hvalsnessókn, Gull. 1910. Háseti á Brekkustíg 3 a, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Sigurlína Björnsdóttir 22.5.1898 - 11.10.1986. Húsfreyja á Hofi á Höfðaströnd, Skag. Húsfreyja á Hofi, Hofssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 3.6.1921; Jón Jónsson 24.4.1894 - 30.5.1966. Bóndi og oddviti á Hofi á Höfðaströnd, Skag. Sonur þeirra; Pálmi í Hagkaup
5) Hallfríður Kristín Björnsdóttir 14. feb. 1900 - 26. maí 1978. Húsfreyja í Eskihlíð í Reykjavík. Búðarstúlka í Bergstaðastræti 82, Reykjavík 1930. Maður hennar; Geir Gunnar Gunnlaugsson 28. mars 1902 - 7. jan. 1995. Bóndi í Eskihlíð í Reykjavík og Lundi við Nýbýlaveg í Kópavogi. Verkamaður á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930. Heimili: Kárastígur 9, Reykjavík.
6) Anna Björnsdóttir 23.2.1903 - 13.10.2000. Húsfreyja í Hörgsholti, Miklaholtssókn, Hnapp. 1930. Síðast bús. í Borgarnesi.
Jórunn Björnsdóttir 14.12.1904 - 2.2.1966. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 15.12.1923; Pétur Jónsson 19. sept. 1895 - 24. sept. 1973. Bílstjóri í Reykjavík og var jafnframt með lítinn bústofn. Húsbóndi á Grettisgötu 48 a, Reykjavík 1930.
7) Andrés Björnsson 16.3.1917 - 29.12.1998. Útvarpsstjóri. Var á Hofi, Hofssókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá hjónunum Jóni Jónssyni f. 1894 og Sigurlínu Björnsdóttur f. 1898. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 3.7.1947; Margrét Helga Vilhjálmsdóttir 22.5.1920 - 7.5.2016. Var í Kirkjuvogi, Hafnahreppi, Gull. 1920. Var á Laugavegi 53, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Maður hennar 15.3.1931; Sveinn Sveinbjörnsson 15. júní 1902 - 6. des. 1946. Bílstjóri í Geirshlíðarkoti í Reykholtssókn, Borg. 1930. Verkstæðiseigandi í Borgarnesi.

Börn þeirra;
1) Hörður Sveinsson, f. 28. mars 1932, d. 16. október 2006, kvæntur Elínu Kristinsdóttur. Þau eiga fimm börn, átta barnabörn og þrjú barnabarnabörn.
2) Þráinn Sveinsson, f. 5. september 1938, d. 3. september 1978, kvæntur Björgu Kolka, þau eiga eitt barn. Þráinn á dóttur og dótturdóttur frá fyrra sambandi.
3) Stefanía Guðlaug Drew, f. 13. janúar 1946, gift Arnold Drew, f. 25. september 1946, þau eiga tvö börn og fimm barnabörn

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1921-1930 (1921 - 1930)

Identifier of related entity

HAH00115 -21-30

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1929 - 1930

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Andrés Björnsson (1883-1916) (15.12.1883 - 15.3.1916)

Identifier of related entity

HAH02293

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Andrés Björnsson (1883-1916)

er systkini

Sigurlaug Sigrún Björnsdóttir (1908-2008) Deildartungu

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlína Björnsdóttir (1898-1986) Krossanesi Skag

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlína Björnsdóttir (1898-1986) Krossanesi Skag

er systkini

Sigurlaug Sigrún Björnsdóttir (1908-2008) Deildartungu

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07666

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 5.10.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3F3-BLQ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir