Sigurlaug Björnsdóttir (1910-1991) Björnshúsi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlaug Björnsdóttir (1910-1991) Björnshúsi

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurlaug Margrét Björnsdóttir (1910-1991) Björnshúsi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.7.1910 - 3.12.1991

Saga

Sigurlaug Margrét Björnsdóttir f. 12. júlí 1910, d. 3. desember 1991. Var á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi.

Staðir

Svangrund
Síða
Björnshús
Reykjavík
Kópavogur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Hallbera Jónsdóttir, ljósmóðir í Höskuldsstaða- og Blönduósumdæmum frá 1908 til 1941, f. á Fróðholtshjáleigu í Austur-Landeyjum 17. febrúar 1881, d. á Blönduósi 14. apríl 1962, og Björn Ágúst Einarsson, bóndi og smiður á Svangrund í A-Húnavatnssýslu og síðar líkkistusmiður á Blönduósi, f. á Læk á Skagaströnd 8. ágúst 1886, d. á Blönduósi 9. apríl 1967.
Systkini
1) Hallbera Sigurrós, f. 17. des. 1911, d. 2. mars 1986. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Borgarnesi maður hennar; Hermann Víglundur Búason 7. ágúst 1909 - 27. október 2005 Starfsmaður Kaupfélags Borgfirðinga, síðast bús. í Borgarnesi. Vinnumaður á Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930.
2) Einar Halldór, f. 29. nóv. 1913, býr á Seljahlíð. Var á Blönduósi 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík kona hans 12.7.1941; Valgerður Ingibjörg Tómasdóttir 21. maí 1913 - 14. apríl 2000 Var í Hólmavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
3) Guðbjörg, f. 26. október 1914, d. 17. desember 1914,
4) María Björg Björnsdóttir 7. feb. 1916 - 10. júlí 2007. Húsfreyja í Reykjavík. Var á Svangrund, Engihlíðarhr., A-Hún. 1920. Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Björnshúsi. María giftist 30. desember 1939 Aðalsteini Guðjónssyni verslunarmanni frá Leysingjastöðum í A-Húnavatnssýslu, f. 16. desember 1899, d. 29. desember 1982.
5) Birna Elísabet, f. 15. apríl 1919, d. 31. maí 1975. Var á Blönduósi 1930. Bús. í Köge Danmörku. Maki: Johan Stelling 23.5.1914 - 9.12.1971 Bóndi Köge
6) Magdalena Elínborg, f. 15. júlí 1921, d. 6. maí 1986,
7) Jónína Þorbjörg, f. 24. ágúst 1925, d. 20. september 1991. Var á Blönduósi 1930. Var á Björnshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfsstúlka á Blönduósi. Ógift.

M1; Konráð Gíslason 23. september 1902 - 20. október 1992. Húsgagnasmíðasveinn í Aðalstræti 9, Reykjavík 1930. Húsgagnabólstrari í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
M2; Jón Bachmann Guðmundsson 5. júlí 1923 - 14. október 1998. Bílaviðgerðarmaður. Var á Óðinsgötu 14 b, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn hennar;
1) Svala Konráðsdóttir 19. mars 1933 - 11. okt. 2011. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður. í Reykjavík. Maður hennar 18.10.1952; Jóhann Jakobsson 12.6.1931 - 14.4.2000.
2) Erna Konráðsdóttir 22. okt. 1936 - 4. jan. 2018. Var í Reykjavík 1945. maður hennar; Sveinbjörn Jónsson 26.11.1932
3) Mjöll Konráðsdöttir 26.5.1944. Var í Reykjavík 1945. maður hennar; Höybye Christensen 28.8.1942
4) Drífa Konráðsdóttir 26. maí 1944 - 20. ágúst 2011. Var í Reykjavík 1945. maður hennar; Ingi Gunnar Benediktsson 30.7.1952.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08894

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 17.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir