Sigurlaug Jónsdóttir (1927-2011) Ási Skagaströnd

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlaug Jónsdóttir (1927-2011) Ási Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.1.1927 - 15.8.2011

Saga

Sigurlaug Jónsdóttir 25.1.1927 - 15.8.2011. Var á Álfhóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Ási í Höfðahreppi.
Kvsk á Blönduósi 1946-1947.

Staðir

Álfhóll á Skagaströnd
Laufás á Skagaströnd
Ás á Skagaströnd

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1946-1947.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Ólafsson 16. júlí 1907 - 5. sept. 1993. Húsmaður á Steinarstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi og barnsmóðir hans; Eðvarðsína Kristjánsdóttir 29.1.1909 - 27.4.1944. Húsfreyja í Höfðakaupstað , Hún. Vinnukona á Álfhóli, Hofssókn, A-Hún. 1930.

Maður hennar; Lárus Árnason 18.8.1922 - 21.5.2011. Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Laufási, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi í Ási á Skagaströnd.
Börn þeirra eru
1) Kári Sigurbjörn Lárusson, f. 7. október 1952, Eiginkona Kára er Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir, f. 15. desember 1949, og á hún einn son, Sigurbjörn Jón Kristjánsson. Hans börn eru Kristján Freyr, f. 1988, Rakel Sif, f. 1996, Óli Kári, f. 1999, og stjúpdóttir hans er Margrét Salóme, f. 1988.
2) Guðrún Ásdís Lárusdóttir, f. 9. ágúst 1954. Eiginmaður Guðrúnar er Ingimundur Bernharðsson, f. 21. febrúar 1955 í Vestmannaeyjum, (afkomandi og nafni Ingimundar 111 frá Keldnakoti á Stokkseyri) og börn þeirra eru Sigurlaug Lára, f. 19. maí 1975, og Bernharð Kristinn Ingimundarson, f. 11. desember 1981. Sigurlaug á einn son, Georg Þór, f. 2000. Bernharð er giftur Kristbjörgu Baldursdóttur, f. 1983, og eiga þau tvö börn, Hilmar Inga, f. 2008, og Heiðdísi Björt, f. 2011.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Ólafsson (1907-1993) Steinnýjarstöðum (16.7.1907 - 5.3.1993)

Identifier of related entity

HAH05671

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Ólafsson (1907-1993) Steinnýjarstöðum

er foreldri

Sigurlaug Jónsdóttir (1927-2011) Ási Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06175

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.9.2022
MÞ leiðrétting 10.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir