Sigurlaug Jóhannesdóttir (1854-1940) Öxney Breiðafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlaug Jóhannesdóttir (1854-1940) Öxney Breiðafirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.9.1854 - 8.2.1940

Saga

Sigurlaug Jóhannesdóttir 30. sept. 1854 - 8. feb. 1940. Húsfreyja í Öxney, Narfeyrarsókn, Snæf. 1890 og 1901. Leigjandi í Öxney, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920. Leigjandi á Elliheimilinu Grund , Reykjavík 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhannes Björnsson 4.5.1804 - 14.5.1858. Bóndi á Breiðabólsstað, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Var á sama stað 1850 og kona hans 23.5.1833; Estiva Sveinsdóttir 23. apríl 1812 - 22. júní 1895. Húsfreyja á Breiðabólsstað, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Var á sama stað 1850. Var í Stykkishólmi 1890.
Bm; Guðrún Guðmundsdóttir 6.12.1819 - 1.3.1868. Matvinningur á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860.

Systkini;
1) Guðrún Jóhannesdóttir 2.1.1834 - 30.9.1842.
2) Þuríður Jóhannesdóttir 8.1.1835 - 7.7.1847. Var á Breiðabólstað, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835 og 1845.
3) Sveinn Jóhannesson 11.3.1836 - 2.3.1890. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Lausamaður í Reykjarfirði 2, Árnessókn, Strand. 1880. Lifir á fiskveiðum.
4) Soffía Jóhannesdóttir 18.7.1837 - 4.11.1837.
5) Björn Jóhannesson 14.7.1839 - 8.11.1879. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd. Drukknaði á Húnaflóa. Kona hans 25.7.1862; Sigurlaug Jónsdóttir 20.6.1832. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Harrastöðum á Skagaströnd.
6) Jósef Jóhannesson 14.2.1841 - 17.6.1842.
7) Benedikt Jóhannesson 20.4.1842 - 20.5.1904. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Sjómaður í Oddakoti, staddur í Varmadal, Mosfellssókn, Kjós. 1880. Húsbóndi í Oddakoti á Álftanesi, síðar í Hafnarfirði. Var síðast vinnumaður á Álfsnesi í Kjalarneshreppi. Kona hans 22.7.1865; Kristín Guðnadóttir 5.9.1845. Var í Oddakoti, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Húsfreyja á Byggðarenda, Garðasókn, Gull. 1890. Var í Hafnarfirði. Dó hjá dóttur sinni í Haugasundi í Noregi.
8) Drengur Jóhannesson 12.7.1843 - 18.7.1843
9) Sigríður Jóhannesdóttir 29.8.1844 - 30.7.1850. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, Hún. 1845.
10) Þuríður Jóhannesdóttir 21.7.1847 - 17.11.1929. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrarsókn, hún. 1850. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 13.10.1877; Björn Björnsson 28.6.1850 - 13.9.1914. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bjó á Litlavelli í Reykjavík.
11) Friðrik Jóhannesson 15.4.1849 - 4.6.1850.
12) Jón Jóhannesson 1.6.1850 - 6.6.1850.
Samfeðra, móðir Guðrún;
13) Estífa Jóhannesdóttir 19. ágúst 1845 - 4. maí 1916. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Var á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Auðunnarstaðakoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Lækjarkoti, Þorkelshólshreppi, V-Hún.
14) Jakob Jóhannesson 23.5.1853 -9.8.1927. Daglaunamaður í Stykkishólmi 1890. Bóndi á Lækjarbakka, Ólafsvíkursókn, Snæf. 1920.
Kona hans 17.11.1883; Sigríður Jónsdóttir 15.7.1860 - 20.7.1931. Var í Auðnum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1870. Húsfreyja í Stykkishólmi 1890. Húsfreyja á Lækjarbakka í Brimilsvalla- og Ólafsvíkursókn, Snæf. 1910. Húsfreyja á Lækjarbakka, Ólafsvíkurhreppi, Snæf. 1920.

Maður hennar 24.9.1890; Jóhann Jónasson 10.10.1833 - 13.11.1912. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Bóndi í Fagurey, Helgafellssókn, Snæf. 1870. Bóndi í Fagurey, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880. Óðalsbóndi í Öxney, var þar 1901. Var í Skorey í Helgafellssókn 1835, 1845.
Fyrsta kona; Ingveldur Þorgeirsdóttir 30.5.1817 - 23.6.1883. Var í Vogi, Staðarfellssókn, Dal. 1816. Húsfreyja í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Búandi ekkja í Fagurey, Helgafellssókn, Snæf. 1860. Húsfreyja í Söðulsholti, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880. Fráskilin. Kom úr Helgafellssveit að Öxney 1884 ásamt fyrrv. eiginmanni, fjölskyldu hans og fleira fólki. Fyrri maður hennar var Páll bróðir Jóhanns og bf hennar var Jónas bróðir þeirra.
Önnur kona; Ingveldur Ólafsdóttir 2.4.1852 - 9.7.1886. Var í Búðardal, Skarðssókn, Dal. 1860. Ráðskona í Fagurey, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880.
Barnsmóðir 23.9.1888; Arnbjörg Hermannsdóttir 24. júlí 1847 - 5. júlí 1919. Var í Nýjubúð, Setbergssókn, Snæf. 1860. Vinnukona í Fagurey, Stykkishólmssókn, Snæf. 1880. Vinnukona í Öxney, Narfeyrarsókn, Snæf. 1890. Vinnukona í Öxney, Narfeyrarsókn, Snæf. 1901.

Börn hans;
1) Sigríður Jóhannsdóttir 27.4.1875 - 24.6.1921. Var í Öxney, Narfeyrarsókn, Snæf. 1890. Húsfreyja á Ökrum. Maður hennar 1899; Eiríkur Kúld Jónsson 8.4.1854 - 15.12.1916. Bóndi og smiður á Ökrum. Lærður málari.
2) Sigurður Jóhannsson 5. apríl 1879 - 6. júlí 1974. Trésmiður í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Guðmundur Jóhannsson 8. sept. 1883 - 12. des. 1914. Var í Öxney, Narfeyrarsókn, Snæf. 1901. Bóndi í Öxney og Gjarðey á Breiðafirði, síðast á Þingvöllum í Helgafellssveit, Snæf. Jóhanna Kristín Lárusdóttir lýsti Guðmund föður að Ágústi, f. 27.8.1902, en Guðmundur neitaði skriflega.
4) Guðrún Jóhannsdóttir 23. sept. 1888 - 9. sept. 1978. Var í Öxney, Narfeyrarsókn, Snæf. 1890. Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stóra-Kálfalæk II, Akrasókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Hraunhreppi.

Börn hennar og Jóhanns;

1) Jónas Jóhannsson 26.7.1891 - 1.1.1970. Bóndi í Öxney, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930. Bóndi í Öxney, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. Bóndi þar 1920.
2) Björn Jóhannsson 17.8.1893 - 14.6.1963. Bóndi í Arney á Skarðsströnd, Dal. 1916-46, síðar skipasmiður í Stykkishólmi. Var í Öxney, Narfeyrarsókn, Snæf. 1901.
3) Jóhann Garðar Jóhannsson 15.11.1897 - 21.2.1965. Ólst upp með foreldrum í Öxney, var þar fram til 1919. Flutti þá til Stykkishólms og var til 1923 er hann flutti til Reykjavíkur. Háseti á Sellandsstíg 32, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Trésmiður í Reykjavík, vann við bryggjusmíðar lengst af frá 1931. Hafði verið sjómaður þar til. Síðast bús. í Reykjavík.
Fósturbörn
4) Bergur Sigurvin Jakobsson 5. jan. 1893 - 12. feb. 1935. Vinnumaður í Öxney, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920. Vinnumaður í Öxney, Breiðabólstaðarsókn, Snæf. 1930.
5) Sigurlaug Guðjónsdóttir 26. sept. 1899 - 16. maí 1994. Var í Jónasarbæ, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901. Vetrarstúlka á Klapparstíg 17, Reykjavík 1930.
6) Jóhann Guðjónsson 14. okt. 1901 - 28. des. 1998. Var í Öxney, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1920. Síðast bús. í Reykjavík 1994. Fæddur 13.10.1901 skv. kirkjubók Helgafellssóknar. Fóstursonur: Geir Geirsson f. 4.5.1939.
7) Ásta Björnsdóttir 6. sept. 1910 - 13. júlí 1944. Vinnukona á Sellandsstíg 32, Reykjavík 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1854

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stykkishólmur (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00485

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09239

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 16.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 16.2.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZV-53F

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir