Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.7.1826 - 16.2.1909
Saga
Sigurlaug Jónsdóttir 24.7.1826 - 16.2.1909. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Melum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Melum. Er hjá syni sínum á Melum í Staðarsókn, Strand. 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jón Ólafsson 1794 - 12.3.1859. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal, Hún. Óvíst hvort/hvar er í Manntali 1801. Vinnumaður á Kaupstaðnum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Bóndi á Helgavatni 1845 og fyrri kona hans 31.10.1827; Sigríður Finnsdóttir 11.8.1799 - 16.5.1856. Óvíst hvort/hvar hún er í manntali 1801. Húsfreyja á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir Jóns 1822; Ragnheiður Jónsdóttir 12.7.1794. Var í Naustum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1801. Kemur 1818 í Hofssókn á Skagaströnd úr Eyj. Stofustúlka hjá Schram í Hofssókn 1822. Bústýra í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835.
Seinni kona Jóns Ólafssonar 5.11.1858; Gróa Jósefsdóttir 20.11.1803 - 4.3.1871. Húsfreyja á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
Bróðir samfeðra með barnsmóður
1) Kristján Jónsson 1822 - 30.7.1862. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Trésmiður á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Bóndi á Naustum, Skag. Kona hans 6.5.1850; Guðbjörg Solveig Kristjana Ólafsdóttir 1830 - 13.12.1906. Var í Uppsölum, Silfrastaðasókn, Skag. 1835. Vinnukona á Grafarósi verslunarstað, Hofssókn, Skag. 1850. Húsfreyja á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Innstabæ 2 , Flateyjarsókn, Barð. 1870. Húsfreyja á Bakka, Selárdalssókn, V-Barð. 1880 og 1890. Húsfreyja á Bíldudal, Otradalssókn, Barð. 1901.
Alsystkini;
1) Hlíf Jónsdóttir 1831 [6.8.1828] - 25.2.1895. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hrappsey. Maður hennar 2.4.1856; Skúli Sigurður Þorvaldsson Sívertsen 22.11.1835 - 28.2.1912. Bóndi í Hrappsey á Skarðsströnd, Dal. 1856-90. Var í Reykjavík 1910.
2) Finnur Björn Jónsson 1828 - febrúar 1862. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Járnsmiður í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Fórst við hákarlaveiðar í lok febrúar.
3) Árni Jónsson 26.11.1831 - 6.10.1918. Hreppstjóri og bóndi á Þverá í Hallárdal. Kona hans 16.9.1856; Svanlaug Björnsdóttir 7.10.1834 - 6.1.1916. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Nefnd Sigurlaug í manntali 1840. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890.
4) Sigurlaug Ingibjörg Jónsdóttir 11.10.1833 - 4.10.1884. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Maður hennar 23.10.1866; Magnús Jónsson Bergmann 2.2.1839 - 1.11.1899. Vinnumaður á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Hreppstjóri og bóndi, á Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
5) Ólafur Jónsson 17.3.1836 - 26.2.1898. Var á Helgavatni, Undirfellsókn, Hún. 1845. Lausamaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Veitingamaður í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1870 og 1880. Veitingamaður á Skagaströnd og á Oddeyri á Akureyri. Húsbóndi og veitingamaður í Veitingahúsinu, Akureyri, Eyj. 1890. M1, 30.11.1866; Valgerður Narfadóttir 12.9.1840 - 9.6.1892. Var á Kóngsbakka, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja. Húsfreyja í Veitingahúsinu, Akureyri, Eyj. 1890.
M2; Anna Steinunn Tómasdóttir 26.6.1863. Veitingakona á Akureyri, Eyj. 1901. Flutti til Ólafs sonar síns í Noregi.
6) Ragnheiður Jónsdóttir Möller 14.10.1845 - 1.6.1912. Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Akureyri. Frá Helgavatni í Vatnsdal. Maður hennar 28.2.1872; Friðrik Pétur Möller 18.5.1846 - 18.6.1932. Verslunarstjóri á Skagaströnd, Blönduósi og Eskifirði. Síðar póstmeistari á Akureyri.
Maður hennar 27.9.1848; Jón Jónsson 25.12.1824 - 3.6.1900. Hreppstjóri og bóndi á Melum í Hrútafirði. Bóndi á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Sagður fóstursonur sýslumanns í mt 1835.
Börn þeirra;
1) Jón Jónsson 12.8.1849 - 21.7.1920. Prestur á Bjarnanesi í Nesjum, Skaft. 1874-1891. Prestur á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Prestur á Stafafelli frá 1891 til dauðadags. Prófastur í A-Skaftafellssýslu frá 1877. „Sóknarprestur, prófastur, umboðsmaður, bréfhirðingarmaður, bóndi“. Alþingismaður A-Skaft. 1885 og 1892-1900. M1, 21.6.1880; Margrét Sigurðardóttir 18.7.1843 - 30.6.1899. Húsfreyja á Stafafelli í Lóni, A-Skaft. M2, 1.6.1900; Guðlaug Bergljót Vigfúsdóttir 25.1.1857 - 15.2.1935. Prestfrú á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Var á sama stað 1930.
2) Runólfur Magnús Jónsson 26.10.1851 - 25.9.1883. Var í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Melum. Ókvæntur.
3) Ingunn Jónsdóttir 30.7.1855 - 7.8.1947. Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Gift 1883. Rithöfundur og húsfreyja á Kornsá. „Miklhæf kona og vel menntuð“ segir í ÍÆ. Maður hennar 7.10.1883; Björn Sigfússon 22.6.1849 - 11.10.1932. Hreppstjóri á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og Grímstungu Áshr., A-Hún.
4) Sigríður Jónsdóttir 9.4.1858 - 10.5.1889. Húsfreyja á Laugabóli á Langadalsströnd.
5) Guðlaug Jónsdóttir 30.4.1861 - 8.8.1949. Bóndi í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Lundum, Stafholtstungnahr., Mýr. Maður hennar; Ólafur Guðmundur Ólafsson 10.7.1861 - 17.6.1930. Bóndi og oddviti á Lundum í Stafholtstungnahreppi
6) Jósef Jónsson 13.6.1865 - 15.8.1938. Bóndi á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand. Kona hans 15.5.1891; Anna BJörg Bjarnadóttir 27.8.1870 - 21.9.1946. Húsfreyja á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand.
7) Finnur Jónsson 6.3.1868 - 21.1.1955. Var á Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1893 frá Melum, Bæjarhreppi, Strand. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Bóksali og ritstjóri Lögbergs.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 12.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Strandamenn bls. 10.