Foreldrar hennar; Jón Ólafsson 1794 - 12.3.1859. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal, Hún. Óvíst hvort/hvar er í Manntali 1801. Vinnumaður á Kaupstaðnum, Spákonufellssókn, Hún. 1817. Bóndi á Helgavatni 1845 og fyrri kona hans 31.10.1827; Sigríður Finnsdóttir 11.8.1799 - 16.5.1856. Óvíst hvort/hvar hún er í manntali 1801. Húsfreyja á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir Jóns 1822; Ragnheiður Jónsdóttir 12.7.1794. Var í Naustum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1801. Kemur 1818 í Hofssókn á Skagaströnd úr Eyj. Stofustúlka hjá Schram í Hofssókn 1822. Bústýra í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835.
Seinni kona Jóns Ólafssonar 5.11.1858; Gróa Jósefsdóttir 20.11.1803 - 4.3.1871. Húsfreyja á Öxl, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1845.
Bróðir samfeðra með barnsmóður
1) Kristján Jónsson 1822 - 30.7.1862. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Trésmiður á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Bóndi á Naustum, Skag. Kona hans 6.5.1850; Guðbjörg Solveig Kristjana Ólafsdóttir 1830 - 13.12.1906. Var í Uppsölum, Silfrastaðasókn, Skag. 1835. Vinnukona á Grafarósi verslunarstað, Hofssókn, Skag. 1850. Húsfreyja á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Innstabæ 2 , Flateyjarsókn, Barð. 1870. Húsfreyja á Bakka, Selárdalssókn, V-Barð. 1880 og 1890. Húsfreyja á Bíldudal, Otradalssókn, Barð. 1901.
Alsystkini;
1) Hlíf Jónsdóttir 1831 [6.8.1828] - 25.2.1895. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hrappsey. Maður hennar 2.4.1856; Skúli Sigurður Þorvaldsson Sívertsen 22.11.1835 - 28.2.1912. Bóndi í Hrappsey á Skarðsströnd, Dal. 1856-90. Var í Reykjavík 1910.
2) Finnur Björn Jónsson 1828 - febrúar 1862. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Járnsmiður í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Fórst við hákarlaveiðar í lok febrúar.
3) Árni Jónsson 26.11.1831 - 6.10.1918. Hreppstjóri og bóndi á Þverá í Hallárdal. Kona hans 16.9.1856; Svanlaug Björnsdóttir 7.10.1834 - 6.1.1916. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Nefnd Sigurlaug í manntali 1840. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1890.
4) Sigurlaug Ingibjörg Jónsdóttir 11.10.1833 - 4.10.1884. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Maður hennar 23.10.1866; Magnús Jónsson Bergmann 2.2.1839 - 1.11.1899. Vinnumaður á Þingeyrum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Hreppstjóri og bóndi, á Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
5) Ólafur Jónsson 17.3.1836 - 26.2.1898. Var á Helgavatni, Undirfellsókn, Hún. 1845. Lausamaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Veitingamaður í Viðvík, Spákonufellssókn, Hún. 1870 og 1880. Veitingamaður á Skagaströnd og á Oddeyri á Akureyri. Húsbóndi og veitingamaður í Veitingahúsinu, Akureyri, Eyj. 1890. M1, 30.11.1866; Valgerður Narfadóttir 12.9.1840 - 9.6.1892. Var á Kóngsbakka, Helgafellssókn, Snæf. 1845. Húsfreyja. Húsfreyja í Veitingahúsinu, Akureyri, Eyj. 1890.
M2; Anna Steinunn Tómasdóttir 26.6.1863. Veitingakona á Akureyri, Eyj. 1901. Flutti til Ólafs sonar síns í Noregi.
6) Ragnheiður Jónsdóttir Möller 14.10.1845 - 1.6.1912. Húsfreyja á Skagaströnd, síðar á Akureyri. Frá Helgavatni í Vatnsdal. Maður hennar 28.2.1872; Friðrik Pétur Möller 18.5.1846 - 18.6.1932. Verslunarstjóri á Skagaströnd, Blönduósi og Eskifirði. Síðar póstmeistari á Akureyri.
Maður hennar 27.9.1848; Jón Jónsson 25.12.1824 - 3.6.1900. Hreppstjóri og bóndi á Melum í Hrútafirði. Bóndi á Melum, Staðarsókn í Hrútafirði, Hún. 1855. Sagður fóstursonur sýslumanns í mt 1835.
Börn þeirra;
1) Jón Jónsson 12.8.1849 - 21.7.1920. Prestur á Bjarnanesi í Nesjum, Skaft. 1874-1891. Prestur á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Prestur á Stafafelli frá 1891 til dauðadags. Prófastur í A-Skaftafellssýslu frá 1877. „Sóknarprestur, prófastur, umboðsmaður, bréfhirðingarmaður, bóndi“. Alþingismaður A-Skaft. 1885 og 1892-1900. M1, 21.6.1880; Margrét Sigurðardóttir 18.7.1843 - 30.6.1899. Húsfreyja á Stafafelli í Lóni, A-Skaft. M2, 1.6.1900; Guðlaug Bergljót Vigfúsdóttir 25.1.1857 - 15.2.1935. Prestfrú á Stafafelli, Bæjarhr., A-Skaft. 1910. Var á sama stað 1930.
2) Runólfur Magnús Jónsson 26.10.1851 - 25.9.1883. Var í Melum, Staðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Melum. Ókvæntur.
3) Ingunn Jónsdóttir 30.7.1855 - 7.8.1947. Var á Laufásvegi 71, Reykjavík 1930. Gift 1883. Rithöfundur og húsfreyja á Kornsá. „Miklhæf kona og vel menntuð“ segir í ÍÆ. Maður hennar 7.10.1883; Björn Sigfússon 22.6.1849 - 11.10.1932. Hreppstjóri á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður á Kornsá í Vatnsdal og Grímstungu Áshr., A-Hún.
4) Sigríður Jónsdóttir 9.4.1858 - 10.5.1889. Húsfreyja á Laugabóli á Langadalsströnd.
5) Guðlaug Jónsdóttir 30.4.1861 - 8.8.1949. Bóndi í Lundum, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Lundum, Stafholtstungnahr., Mýr. Maður hennar; Ólafur Guðmundur Ólafsson 10.7.1861 - 17.6.1930. Bóndi og oddviti á Lundum í Stafholtstungnahreppi
6) Jósef Jónsson 13.6.1865 - 15.8.1938. Bóndi á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand. Kona hans 15.5.1891; Anna BJörg Bjarnadóttir 27.8.1870 - 21.9.1946. Húsfreyja á Melum, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Melum í Hrútafirði, Bæjarhr., Strand.
7) Finnur Jónsson 6.3.1868 - 21.1.1955. Var á Melum, Staðarsókn, Strand. 1870. Fór til Vesturheims 1893 frá Melum, Bæjarhreppi, Strand. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Bóksali og ritstjóri Lögbergs.
«