Sigurlaug Helgadóttir (1916-2009) Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlaug Helgadóttir (1916-2009) Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lauga

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.3.1916 - 21.10.2009

Saga

Sigurlaug Helgadóttir fæddist á Háreksstöðum í Norðurárdal 24. mars 1916. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október sl.
Útför Sigurlaugar fer fram frá Kópavogskirkju í dag, 5. nóvember, klukkan 15.

Staðir

Háreksstaðir í Norðurárdal í Borgarfirði nú í eyði: Skagaströnd:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Sigurlaugar voru Helgi Þórðarson, f. 3. febrúar 1877, d. 11. desember 1951, og seinni kona hans, Ingibjörg Skarphéðinsdóttir húsmóðir, f. 1. júlí 1890, d. 11. mars 1965. Systkini Sigurlaugar; Rögnvaldur Ingvar, f. 17. júní 1911, d. 14. janúar 1990, Sigurþór, f. 19. febrúar 1913, d. 4. apríl 1995, Laufey, f. 6. ágúst 1914, d. 4. janúar 1983, Óskar, f. 14. september 1917, d. 2. júní 1993, Sigríður, f. 11. ágúst 1921, Gunnar, f. 23. september 1924, d. 19. október 2007,
hálfsystir Sigurlaugar, samfeðra, Lára Kristín Helgadóttir Golden, f. 12. júlí 1902, d. 13. ágúst 1985.
Sigurlaug giftist 19. október 1934 Gunnari Hermanni Grímssyni frá Húsavík í Steingrímsfirði, f. 9. febrúar 1907, d. 11. september 2003. Foreldrar hans voru Grímur Stefánsson bóndi, f. 25. desember 1865, d. 27. maí 1924, og Ragnheiður Kristín Jónsdóttir, f. 17. maí 1867, d. 4. júlí 1935. Systkini Gunnars voru Jón, f. 2. september 1896, d. 2. október 1984, og Stefanía, f. 7. september 1899, d. 17. janúar 1993.
Kjörsonur Sigurlaugar og Gunnars er
1) Gunnar Gauti Gunnarsson, f. 6. janúar 1952, sambýliskona Edda Soffía Karlsdóttir, f. 15. október 1961. Börn hans eru Guðbjörg Lilja, f. 12. nóvember 1975, sonur hennar er Gauti Gunnarsson, f. 13. desember 2000, Sigurlaug Tanja, f. 10. júní 1978, sonur hennar er Daði Kárason, f. 23. ágúst 2001, Árni, f. 30. september 1986, sambýliskona Sigríður Eva Magnúsdóttir, f. 23. október 1984, sonur þeirra er Birkir Árni, f. 5. maí 2008, Sólveig, f. 26. júní 1996, og Margrét, f. 6. desember 1997.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnar Hermann Grímsson (1907-2003) (9.2.1907 - 11.9.2003)

Identifier of related entity

HAH01348

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Hermann Grímsson (1907-2003)

er maki

Sigurlaug Helgadóttir (1916-2009) Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01974

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir