Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurlaug Björnsdóttir (1888-1955) Kennari Kvsk 1933-1944
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.12.1888-26.5. 1955
Saga
Nam í Kvsk Blönduósi 1901-1902 og 1905-1906. Hússtjórnarsk. Reykjavík 1907-1908. Kunstflid Kaupmannahöfn sumarið 1912,Fru birgitte Berg-Níelsen Kogeskole, Kaupmannahöfn 1912-1913.
Stundakennari í Barnaskóla Siglufjarðar1915-1916. Umferðarkensla hjá Búnarðarfélagi Íslands 1 vetur að mionnsta kosti. Kennari við Kvsk Blönduósi 1933-1944, Húsmæðraskóla Ísafjarðar 1945-1947.
Húsfreyja Kornsá í Vatnsdal 1920-1926.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Maki: 5.7.1919 Sigurður Baldvinsson (1881-1926)
Börn þeirra:
- Björn Sigfús 6.7.1920
- Jónas Þráinn 16.12.1922
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Runólfur Björnsson (1887-1963) Kornsá (19.1.1887 - 7.8.1963)
Identifier of related entity
HAH07436
Flokkur tengsla
fjölskylda
Type of relationship
Runólfur Björnsson (1887-1963) Kornsá
er systkini
Sigurlaug Björnsdóttir (1888-1955) Kennari Kvsk 1933-1944
Dagsetning tengsla
1888
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH07682
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
MÞ 5.7.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Athugasemdir um breytingar
Upplýsingar fengnar úr Kennaratal á Íslandi II (1965) Bls 156 og 115