Sigurlína Jónsdóttir (1877-1952) Hrauni á Ströndum, húsk Kistu Blönduósi 1920 og 1930

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlína Jónsdóttir (1877-1952) Hrauni á Ströndum, húsk Kistu Blönduósi 1920 og 1930

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.3.1877 - 22.9.1952

Saga

Sigurlína Jónsdóttir 11.3.1877 - 22.9.1952. Húskona Kistu [Berndsenhúsi] 1920. Húsfreyja á Hrauni, Árneshr., Strand.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Sigurðsson 8.2.1860 - 9.9.1882. Var í Reykjanesi, Árnessókn, Strand. 1860. Bóndi á sama stað. Drukknaði í Skagastrandarferð og barnsmóðir hans; Ólína Sigurðardóttir 26. maí 1851 - 18. nóv. 1930. Húskona á Bassastöðum, Kaldrananessókn, Strand. 1890. Húsfreyja í Bæ K. Sæmundssonar í Ísafjarðars., N-Ís. 1910. Vinnukona á Reykjanesi.
Bm Jóns 16.1.1876; Þorgerður Sveinsdóttir 6.10.1841 - 11.4.1919. Var á Felli, Árnessókn, Strand. 1845.
Bf Ólínu 4.6.1880; Kristján Loftsson 6.7.1849 - 25.6.1912. Var í Litlu-Árvík, Árnessókn, Strand. 1860. Húsmaður á Reykjarfirði, Grunnavíkursókn, Ís. 1890.
Maður Ólínu 1882; Guðmundur Þorbergsson 19.9.1856 - mars 1910. Var í Reykjarvík, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860. Var í Bolungarvík 2, Staðarsókn í Grunnavík, N-Ís. 1880 Húsmaður og sjómaður á Bassastöðum, Kaldrananessókn, Strand. 1890.

Systkini hennar samfeðra;
1) Guðlaug Jónsdóttir 16.1.1876 - 25.2.1915. Var í Ingólfsfirði 1, Árnessókn, Strand. 1880 og 1890. Ráðskona í Ingólfsfirði, Árnessókn, Strand. 1901. Húsfreyja á Munaðarnesi. Maður hennar; Guðmundur Gísli Jónsson 27.10.1871 - 6.11.1939. Bóndi á Munaðarnesi frá 1904 til æfiloka.
Sammæðra;
2) Guðjón Kristjánsson 4.6.1880 - 28.10.1954. Bóndi í Þaralátursfirði, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Bóndi í Skjaldarbjarnarvík í Arneshr., Strand., Þaralátursfirði í Grunnavíkurhr., N-Ís. og Holti í Arnardal. Kona hans; Anna Jónsdóttir 23.8.1881 - 13.7.1954. Húsfreyja í Skjaldarbjarnarvík í Árneshr., Strand. Húsfreyja í Þaralátursfirði, Staðarsókn, N-Ís. 1930.

Maður hennar 1903; Sigvaldi Jónsson 8.4.1875 - 29.1.1911. Húsmaður á Hrauni, Árneshr., Strand. 1910.
Seinni maður Sigurlínu; Carl Friðrik Jensen 6. okt. 1873 - 25. júní 1948. Kaupmaður í Reykjarfirði, lærði búfræði á Eiðum. Nefndur Karl í Austf.

Börn þeirra;
1) Guðrún Sigvaldadóttir 6. sept. 1905 - 1. ágúst 1981. Húsfreyja á Mosfelli, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Mosfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
Maður Guðrúnar; Júlíus Jónsson 19. júlí 1896 - 17. maí 1991 Var á Mosfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar, síðast bús. í Svínavatnshreppi.
2) Sigurjón Guðbjörn Sigvaldason 18. sept. 1907 - 18. apríl 1980. Bóndi á Urriðaá, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Var á Blönduósi 1930. Var að Urriðaá 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
3) Ólína Valgerður Sigvaldadóttir 12. nóv. 1908 - 8. nóv. 1998. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík. Fósturfor: Guðrún Jónsdóttir f. 23.9.1870 og Guðmundur Arngrímsson f. 31.7.1860. Kjörsonur: Þráinn Gíslason f. 21.10.1942 skv. Reykjahl. Maður hennar; Gísli Gíslason 12. des. 1904 - 21. júlí 1972 Sjómaður á Óðinsgötu 17 a, Reykjavík 1930. Matsveinn. Sjómaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ína Jensen Sigvaldadóttir 2. okt. 1911 - 17. feb. 1997. Var í Reykjarfjarðarverslunarstað, Árnesssókn, Strand. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Kjördóttir Carls Friðriks Jensen kaupm. í Kúvíkum. Nefnd: Sigvaldína Jensen Sigurðardóttir í Nt.EK/ÞG. Maður hennar; Sigurður Pétursson 6. mars 1912 - 8. júní 1972. Var á Ísafirði 1930. Útgerðarmaður í Kúvíkum og símstöðvarstjóri, síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kista á Blönduósi (1913 -)

Identifier of related entity

HAH00642

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05651

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.2.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir