Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurjón Sigurðsson (1895-1953) Hvammi Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.8.1895 - 10.11.1953
Saga
Tökubarn í Stórugröf, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Verkamaður á Baldursgötu 9, Reykjavík 1930. Fjármaður Hvammi Vatnsdal 1920.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurður Jónsson 19. sept. 1852. Var í Holtsmúla, Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Leigjandi í Glæsibæ, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og kona hans; Margrét Guðmundsdóttir 25. des. 1863 - 4. mars 1949. Léttastúlka í Víkum á Skaga 1878-9 eða lengur. Var í Gröf, Skagafirði 1900. Vinnukona á Syðstugrund, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja á Njálsgötu 62, Reykjavík 1930. Barnsfaðir hennar 19.10.1887; Jóhannes Þórðarson 2.12.1855 - 3.9.1934. Skósmiður í Reykjavík.
Systkini hans sammæðra;
1) Guðmundur Jóhannesson 19.10.1887 - 26.5.1959. Bóndi og formaður Flekkuvík á Vatnsleysuströnd, kona hans; Hansína Einarsdóttir 8.6.1892 - 29.11.1983.
Alsystkini;
2) Margrét Sigurðardóttir Grawell 28. ágúst 1893 - 21. júlí 1962. Tökubarn í Reynistað, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Var í Reykjavík 1910. Vinnukona á Njálsgötu 62, Reykjavík 1930.
3) Sigmundur Sigurðsson 25. okt. 1897 - 7. sept. 1937. Var í Reykjavík 1910. Bílstjóri í Þingholtsstræti 24, Reykjavík 1930.
4) Anna Katrín Sigurðardóttir 2. des. 1900 - 30. júní 1991. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 11, Reykjavík 1930.
5) Lilja Sigurðardóttir 30. mars 1905 - 7. des. 1978. Var í Reykjavík 1910. Netagerðarkona á Njálsgötu 62, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
Skráning 23.12.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók