Sigurjón Jóhannsson (1889-1967) kennari Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurjón Jóhannsson (1889-1967) kennari Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.3.1889 - 20.11.1967

Saga

Sigurjón Jóhannsson 9.3.1889 - 20.11.1967. Var á Hafsteinsstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Bróðursonur á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kennari og bóndi, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Baldursheimi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kennari á Skagaströnd

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhann Sigurðsson 30.12.1864 - 25.2.1930. Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. Bóndi í Þröm í Reynistaðasókn, Skag. 1901 og kona hans; Ingibjörg Jónsdóttir 1. ágúst 1862 - 18. mars 1931. Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. og síðar á Kjartansstöðum á Langholti. Ljósmóðir. Yfirsetukona í Þröm í Reynistaðasókn, Skag. 1901.

Systkini hans;
1) Elísabet Þorbjörg Jóhannsdóttir 6. júní 1890 - 17. feb. 1891.
2) Þórður Jóhannsson 3.9.1892 - 21.9.1950. Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag., m.a. 1930.
3) Elín Jóhannsdóttir 3.8.1894 - 6.3.1978. Var á Kjartansstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
4) Margrét Jóhannsdóttir 19.1.1899 - 20.5.1994. Húsfreyja í Glæsibæ, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930.
5) Ragnheiður Elísabet Jóhannsdóttir 22.7.1900 - 30.9.1986. Húsfreyja á Skólavörðustíg 12, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Hrefna Jóhannsdóttir 17.12.1905 - 3.1.1993. Var á Sauðárkróki 1930. Heimili: Kjartansstaðir. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Kona hans; Jóhanna Jóhannsdóttir, f. 15.4. 1892, d. 23.9. 1966. Var á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Baldursheimi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.

Börn þeirra;
1) Haraldur Wilhelm Sigurjónsson f. 23.1. 1914, d. 13.5. 1986. Var á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Jón Pálsson og Margrét Sigurðardóttir. Var á Iðavöllum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sjómaður, verkamaður og bóndi, síðast bús. í Höfðahreppi.
2) Katrín Bryndís Sigurjónsdóttir 17.8.1922 - 8.12.2003. Fiskverkakona á Skagaströnd, síðast bús. á Blönduósi. Var í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Katrín giftist 19. júní 1949 Jóhanni Dalmann Jakobssyni sjómanni og síðar verkamanni á Skagaströnd, f. 25.12. 1913, d. 24.3. 1987.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Höskuldsstaðir Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00327

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Katrín Bryndís Sigurjónsdóttir (1922-2003). Blálandi (17.8.1922 - 8.12.2003)

Identifier of related entity

HAH01640

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Katrín Bryndís Sigurjónsdóttir (1922-2003). Blálandi

er barn

Sigurjón Jóhannsson (1889-1967) kennari Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Sigurjónsson (1914-1986) Iðavöllum á Skagaströnd (23.1.1914 - 14.5.1986)

Identifier of related entity

HAH04835

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Sigurjónsson (1914-1986) Iðavöllum á Skagaströnd

er barn

Sigurjón Jóhannsson (1889-1967) kennari Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyjarkot Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00227

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Eyjarkot Vindhælishreppi

er stjórnað af

Sigurjón Jóhannsson (1889-1967) kennari Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldursheimur Höfðakaupsstað ((1950))

Identifier of related entity

HAH00349

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Baldursheimur Höfðakaupsstað

er stjórnað af

Sigurjón Jóhannsson (1889-1967) kennari Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhæli / Vindhælisbúð / Vindhælisstofa ((1950))

Identifier of related entity

HAH00609

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vindhæli / Vindhælisbúð / Vindhælisstofa

er stjórnað af

Sigurjón Jóhannsson (1889-1967) kennari Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07450

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir