Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurjón Sigvaldason (1907-1980) Urriðaá
Hliðstæð nafnaform
- Sigurjón Guðbjörn Sigvaldason (1907-1980) Urriðaá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.9.1907 - 18.4.1980
Saga
Sigurjón Guðbjörn Sigvaldason 18. sept. 1907 - 18. apríl 1980. Bóndi á Urriðaá, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Var á Blönduósi 1930. Var að Urriðaá 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Berndsenhúsi [Kista] 1920. Bóndi Leysingjastöðum 1942.
Sigurjón var fæddur 18. september 1907 í Stóru-Ávík Árneshreppi Strandasýslu. Hann lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga eftir stutta legu. Jarðsett 25.4.1980
Staðir
Stóra-Ávík Árneshreppi
Kista
Leysingjastaðir
Urriðaá
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Þú studdist við stjórnina hæfu
sem stendur sinn eilifa vörð
Þú treystir á guð þinn og gæfu
gróanda i mannlifi og jörð.
Þú jörðina byggðir og bættir
með bjartsýni og karlmennskudug.
Fénaðar glaður þú gættir
með göfugum liknarhug.
Æskuna ljúflega leiddir
við leiki og þjóðnýt störf.
Alla til samhugar seyddir
sinntir hvers einstakri þörf.
Vinfastur alltaf varstu
virkur á gleðistund.
Þungbæru þrautirnar barstu
með þolgæði og hetjulund.
Margt er enn í mannanna deilum
sem mengar hið jarðneska líf.
ég óska þér hamingju heilum
við heimkomu á göfugra svið.
Július Jónsson, Mosfelli.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigvaldi Jónsson f. 8. apríl 1875 d. 29. jan. 1911 Hrauni Ströndum (1910). Seinni maður Sigurlínu; Carl Friðrik Jensen 6. okt. 1873 - 25. júní 1948. Kaupmaður í Reykjarfirði, lærði búfræði á Eiðum. Nefndur Karl í Austf. og kona hans 1903; Sigurlína Jónsdóttir 11. mars 1877 - 22. sept. 1952. Húskona Sæmundsenhúsi á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Hrauni, Árneshr., Strand. Seinni maður Sigurlínu; Carl Friðrik Jensen 6. okt. 1873 - 25. júní 1948. Kaupmaður í Reykjarfirði, lærði búfræði á Eiðum. Nefndur Karl í Austf.
Systkini;
1) Guðrún Sigvaldadóttir 6. sept. 1905 - 1. ágúst 1981. Húsfreyja á Mosfelli, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Mosfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kjörbörn skv. Hún. og A- og V-Hún. 1957.: Sólveig Júlíusdóttir, f.11.7.1929, Hallgrímur Anton Júlíusson, f.23.4.1932, og Bryndís Júlíusdóttir, f.28.4.1945. Maður Guðrúnar; Júlíus Jónsson 19. júlí 1896 - 17. maí 1991 Var á Mosfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi þar, síðast bús. í Svínavatnshreppi.
2) Ólína Valgerður Sigvaldadóttir 12. nóv. 1908 - 8. nóv. 1998. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík. Fósturfor: Guðrún Jónsdóttir f. 23.9.1870 og Guðmundur Arngrímsson f. 31.7.1860. Kjörsonur: Þráinn Gíslason f. 21.10.1942 skv. Reykjahl. Maður hennar; Gísli Gíslason 12. des. 1904 - 21. júlí 1972 Sjómaður á Óðinsgötu 17 a, Reykjavík 1930. Matsveinn. Sjómaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ína Jensen Sigvaldadóttir 2. okt. 1911 - 17. feb. 1997. Var í Reykjarfjarðarverslunarstað, Árnesssókn, Strand. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Kjördóttir Carls Friðriks Jensen kaupm. í Kúvíkum. Nefnd: Sigvaldína Jensen Sigurðardóttir í Nt.EK/ÞG. Maður hennar; Sigurður Pétursson 6. mars 1912 - 8. júní 1972. Var á Ísafirði 1930. Útgerðarmaður í Kúvíkum og símstöðvarstjóri, síðast bús. í Reykjavík.
Kona hans 19.8.1945; Margrét Jónasdóttir 28. ágúst 1903 - 6. júní 1992. Vinnukona í Káradalstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var að Urriðaá, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
Kjörsonur þeirra;
1) Sigvaldi Sigurjónsson 8. ágúst 1950. Urriðaá, kona hans; Þóra Ólafsdóttir
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.9.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 30.9.2022
Íslendingabók
mbl 25.2.1997; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/316881/?item_num=5&searchid=8ba1a9617fb040abb9946bdebbaaeb135eaf5c05
mbl 13.11.1998. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/431223/?item_num=1&searchid=bc7c2b30d76dcdf566dc1553361f96477d3687b8
mbl 26.9.1963; https://timarit.is/page/1353119?iabr=on
mbl 4.6.1980; https://timarit.is/page/1527491?iabr=on
Íslendingaþættir Tímans 21.6.1980. https://timarit.is/page/3575536?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sigurjn_Gubjrn_Sigvaldason1907-1980Urria__.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg