Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurjón Karlsson Nielsen (1928-2015) málmiðnaðarkennari Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Sigurjón Karlsson Nilsson (1928-2015) málmiðnaðarkennari Reykjavík
- Sigurjón K Nielsen (1928-2015) málmiðnaðarkennari Reykjavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.7.1928 - 1.6.2015
Saga
Sigurjón K. Nielsen fæddist 6. júlí 1928 í Reykjavík. Ketil- og plötusmiður, sjálfstæður atvinnurekandi og síðar málmiðnaðarkennari í Reykjavík.
Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 1. júní 2015. Útför Sigurjóns fór fram frá Kópavogskirkju 9. júní 2015, kl. 15.
Staðir
Réttindi
Reykjaskóli 1945-1946
Starfssvið
Ketil- og plötusmiður, sjálfstæður atvinnurekandi og síðar málmiðnaðarkennari í Reykjavík.
Sigurjón stofnaði Borgarsmiðjuna ásamt Guðmundi Arasyni og ráku þeir hana til fjölda ára. Kaflaskipti urðu í lífi Sigurjóns árið 1975 er hann hóf störf við uppbyggingu og kennslu á málmiðnaðarbraut við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Samhliða starfi sínu við skólann aflaði hann sér aukinnar menntunar og lauk kennsluréttindum í júní árið 1982 frá KHÍ. Hann starfaði við skólann fram að eftirlaunaaldri, en var óvænt fenginn árið 1996 ásamt öðrum kennurum til að byggja upp málmiðnaðarbraut við Borgarholtsskóla, sem þá var nýstofnaður.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Karl Nilsson Jónsson 31. júlí 1902 - 12. jan. 1962. Var í Reykjavík 1910. Sjómaður á Grettisgötu 18 b, Reykjavík 1930. Sjómaður í Reykjavík 1945. Verkstjóri í Reykjavík og Guðrún Ingibjörg Sigurlaugsdóttir 5. nóv. 1897 - 12. jan. 1966. Flutti fárra vikna til Ísafjarðar með foreldrum og ólst þar upp með þeim þar til hann lést. Var í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Fór eftir lát föður í misjafnar vistir til vandalausra og varð snemma að vinna fyrir sér. Verkakona á Ásvallagötu 16, Reykjavík 1930. Verkakona í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Karls var; Jóhanna Þuríður Oddsdóttir 21. júlí 1895 - 2. maí 1972. Uppeldisdóttir á Gerði, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi.
Maki Guðrúnar; Jón Pétur Jónsson 23. okt. 1904 - 30. júní 1975. Sjómaður í Ærlækjarseli, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Sjómaður í Reykjavík.
Systkini samfeðra;
1) Brynjólfur Karlsson f. 27.12. 1925, d. 6.5. 2013, Slökkviliðsmaður í Reykjavík.
2) Guðbjartur Nilsson Karlsson 16.10. 1927, d. 15.9. 1977, Var á Grettisgötu 18 b, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Helga Karlsdóttir 29.1. 1929, d. 21.6. 1987, Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík 1953. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðmundur Rósberg Karlsson 2.2. 1930, d. 7.9. 2009, Bifvélavirki í Reykjavík.
5) Rafnar Karl Karlsson 12. nóv. 1937 - 4. júlí 2020. Prentari, stofnaði Prentsmiðjuna Rúnir. Var í Reykjavík 1945. Kona hans; Una Olga Ragnarsdóttir Lövdal 28. jan. 1940.
Sammæðra:
6) Högni Jónsson 17. jan. 1936 - 27. des. 2020. Var í Reykjavík 1945.
Kona hans 30.8.1950; Elín Elísabet Sæmundsdóttir 16. júní 1930 - 16. feb. 2019. Var á Ísafirði 1930. Fósturforeldrar: Guðmundur Valgeirsson, f. 1905 og Jensína Óladóttir, f. 1902.
Börn;
1) Gísli, f. 1949, maki Jóhanna H. Bjarnadóttir, f. 1950.
2) Guðmundur, f. 1951, maki Þóra Ágústsdóttir, f. 1951.
3) Birgir, f. 1953, maki Laufey Sigurðardóttir, f. 1954.
4) Nína, f. 1955, d. 2000.
5) Hreinn, f. 1957, d. 1958.
6) Ósk, f. 1959, maki Stefán Örn Magnússon, f. 1958.
7) Sigurjón, f. 1961, maki Helga Hillers, f. 1963.
8) Hrönn, f. 1965, d. 1966.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 30.9.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 30.9.2023
Íslendingabók
Mbl 9.6.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1556378/?item_num=0&searchid=ed5e852e7a1345c76c30277047f0818cda48de0f
Mbl 21.7.2020. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1757499/?item_num=0&searchid=6c42f4ad2e25327ff5221aeb5c66d1ccd67dad73