Sigurgeir Bjarni Jóhannsson (1891-1970) Arnstapa S-Þing

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurgeir Bjarni Jóhannsson (1891-1970) Arnstapa S-Þing

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.10.1891 - 8.7.1970

Saga

Bóndi á Arnstapa, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Með foreldrum í Landamótsseli, Holtakoti og á Arnstapa, Ljósavatnshreppi og á Birningsstöðum, Hálshreppi, S-Þing. fram um 1905. Í vinnumennsku í Landamótsseli í Ljósavatnshreppi, Hálsi í Fnjóskadal og jafnvel víðar. Bóndi á Arnstapa frá 1918.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhann Indriðason 4. júní 1870 - 11. des. 1955. Með foreldrum á Syðra-Hóli til 1871 er hann fór að Kambsmýrum í sömu sveit og dvaldi þar til 1883. Niðursetningur þar og síðar í vist á Kambsstöðum í sömu sveit 1883-87 og 1889-91. Var húsmaður á Stóru-Tjörnum í Ljósavatrnshreppi 1892-94, í Holtakoti í sömu sveit 18894-95 og á Birningsstöðum þar í sveitinni 1895-96. Bóndi á Arnstapa í Ljósavatnsskarði 1896-1927. Var á Arnstapa, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. þar.

Kona hans; Anna Guðrún Guðmundsdóttir 22. ágúst 1897 - 17. desember 1989. Var á Leifsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Arnstapa í Ljósavatnshreppi, S-Þing. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Saurbæjarhreppi. Fósturforeldrar: Ásmundur Gíslason, f. 21.8.1872 og Anna Pétursdóttir, f. 12.11.1871.

Börn;
1) Guðmundur Kristján Sigurgeirsson 30.3.1918 – 28.12.1996. Var á Arnstapa, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Klauf í Eyjafjarðarsveit. Kona hans 1941; Ingibjörg Guðjóna Jóhannsdóttir 30.9.1916 – 2.11.2012. Var í Litladal í Tungusveit, Skag. 1930. Húsfreyja í Klauf í Eyjafjarðarsveit.
2) Jóhann Kristinn Sigurgeirsson 13.12.1919 - 10.4.2005. Var á Arnstapa, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Trésmiður og fiðlusmiður á Sauðárkróki, síðast bús. á Akureyri. Kona hans 13.7.1946; Pálína Guðrún Hannesdóttir 11.3.1927 – 16.12.2012. Hálsi í Fnjóskadal.
3) Halldór Sigurgeirsson 28.8.1924 – 6.2.1968. Var á Arnstapa, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Með foreldrum á Arnstapa. Bóndi þar frá 1956. Tónlistarhneigður og var organisti í Hálskirkju í Fnjóskadal 15 ár.
4) Sigrún Sigurgeirsdóttir 15. júlí 1926 - 26. sept. 2017. Var á Arnstapa, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Reykjavík og starfaði hjá Osta- og smjörsölunni um árabil.
5) Sigurveig Brynhildur Sigurgeirsdóttir 18.2.1930 – 13.10.2012. Var á Arnstapa, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja og iðnverkakona á Akureyri.
6) Guðríður Kristjana Sigurgeirsdóttir 2.10.1933.
7) Erna Sigurgeirsdóttir 15.12.1934 – 16.8.2021. Húsfreyja á Hríshóli í Eyjafjarðarsveit. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Guðmundsdóttir (1897-1989) Hálsi í S-Þing og Arnarstapa (22.8.1897 - 17.12.1989)

Identifier of related entity

HAH07592

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðmundsdóttir (1897-1989) Hálsi í S-Þing og Arnarstapa

er maki

Sigurgeir Bjarni Jóhannsson (1891-1970) Arnstapa S-Þing

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09070

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 11.5.2023
Íslendingabók
Mbl 22.4.2005. https://timarit.is/page/3658699?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir