Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Skagfjörð Bjarnason (1947) Bjargi Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
6.9.1947 -
Saga
Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Bjarni Jóhann Jóhannsson 22. nóvember 1900 - 12. september 1971 Var í Hafragili, Hvammssókn, Skag. 1930. Verkamaður á Óseyri. Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi og sambýliskona hans; Rósa Pálsdóttir 1. september 1911 - 1. maí 2002 Vinnukona á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Síðar bús. í Reykjavík og loks á Skagaströnd.
Systkini hans;
1) Ánn Jóhann Karl Bjarnason 19. júlí 1935 - 14. september 2015 Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Múrari í Reykjavík. M1; Ingibjörg Þorkelsdóttir 24. júní 1937, þau skildu. M2; Þórunn Kristbjörg Jónsdóttir 28. maí 1932
2) Guðrún Jóhannsdóttir 28. ágúst 1936 - 13. september 1936
3) Ingólfur Skagfjörð Bjarnason 24. október 1938 - 17. janúar 1967 Sjómaður í Reykjavík og á Skagaströnd, drukknaði á Húnaflóa. Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Friðbjörg Þórunn Oddsdóttir 10. febrúar 1938 Var í Reykjavík 1945.
4) Anna Ingibjörg Bjarnadóttir 18. desember 1939 Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957, póstmaður Reykjavík. M1; Gísli Magnússon 7. október 1941 matsveinn, þau skildu. M2; Óskar Bjarnason 3. maí 1931 netagerðarmaður.
5) Ragna Skagfjörð Bjarnadóttir 7. ágúst 1943 Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Læknaritari Reykjavík, maður hennar; Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson 4. mars 1942 Var í Hamrakoti, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsgagnasmiður.
6) Sævar Skagfjörð Bjarnason 28. júlí 1944 Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Verkam, Skagaströnd og Keflavík. Kona hans; Eygló Hulda Guðbjartsdóttir 20. júlí 1945.
7) Fritz Magnús Bjarnason 13. október 1951 Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bifvélavirki Reykjavík. Kona Fritz; Hólmfríður Davíðsdóttir 7. júlí 1950.
Kona Sigurðar; Sigrún Kristín Lárusdóttir 25. febrúar 1951.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurður Skagfjörð Bjarnason (1947) Bjargi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Skagfjörð Bjarnason (1947) Bjargi Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.5.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði