Sigurður Sigfússon (1875-1949) Oak View í Manitoba

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Sigfússon (1875-1949) Oak View í Manitoba

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.1.1875 - 18.11.1949

Saga

Sigurður Sigfússon 3. jan. 1875 - 18. nóv. 1949. Fór til Vesturheims 1900 frá Syðri Löngumýri, Svínavatnshr., Hún. Var í Posen, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bjó síðast í Oak View í Manitoba, Kanada.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigfús Hannesson 20. des. 1837 - 1. feb. 1913. Bóndi á Stóra-Búrfelli og í Nefsstaðakoti í Stíflu, Skag. Húsmaður í Mjóadal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1901 frá Sellandi, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Sigfús „“var vel greindur maður og hneigður til bóka, enda las hann mikið, sérstaklega síðustu árin, er starfsþrek hans fór að minnka og hann gat ekki gengið til vinnu; því sjón og sálarkröftum hélt hann lítið skertum allt fram í dauðann„“ segir í Skagf.1850-1890 II. Var í Brekku, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. og kona hans Hólmfríður Halldórsdóttir 3. mars 1831 - 1907. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Stóra-Búrfelli og Nefsstaðakoti í Stíflu, Skag. Vinnukona á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1890. Var í Gilkoti, Reykjasókn, Skag. 1901.

Systkini;
1) Sigríður Ragnheiður Sigfúsdóttir 9.5.1866 - 26.6.1869. Mjóadal.
2) Hannes Ágúst Sigfússon 10. okt. 1867 - 9. sept. 1944. Bóndi á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Bóndi í Sellandi í Blöndudal, A-Hún. Kona hans 22.6.1900; Sigurlaug Bjarnadóttir 1.11.1869 - 15.9.1932. Vinnukona á Nautabúi á Neðribyggð til 1886, á Skíðastöðum á Neðribyggð 1886-1887, á Hofi í Vesturdal, Skag. 1887-1888. Fór þaðan til Vesturheims 1888.
2) Jónas Jóhann Sigfússon 22. maí 1868 - 1939. Bóndi á Mælifellsá á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1901. Barnlaus.
3) Herdís Sigfúsdóttir 16.11.1870 - 28.2.1871. Mjóadal
4) Þorlákur Guðmundur Sigfússon 8. nóv. 1877 - 14. maí 1894. Fór með móður sinni að Enni í Refasveit, A-Hún. 1892.

Kona hans; Margrét Illugadóttir Sigfusson 2.7.1862 - 28.5.1952. Vinnukona á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Fluttist með dóttur sína til Vesturheims 1900 frá Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún.
Fyrri maður hennar; Jóhannes Sveinsson 17. nóv. 1866 - 2. jan. 1895. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Var í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Bóndi á Tindum á Ásum.

Börn;
1) Guðrún Jóhannesdóttir (Guðrún Eiríksson) 25. maí 1893 - 30. nóv. 1962. Fluttist með móður sinni til Vesturheims 1900 frá Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Var í Posen, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Húsfreyja í Siglunes, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
2) Jóhannes Sigurðsson Sigfússon 1898 [3ja ára í Census 1901] sagður fæddur á Íslandi en finnst ekki í Íslendingabók
3) Gísli Jóhannes Sigfússon 14.12.1900 - 1990

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Syðri-Langamýri ([1000])

Identifier of related entity

HAH00539

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Selkirk Manitoba Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst Sigfússon (1867-1944) Gunnsteinsstöðum í Langadal (10.10.1867 - 9.9.1944)

Identifier of related entity

HAH04769

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágúst Sigfússon (1867-1944) Gunnsteinsstöðum í Langadal

er systkini

Sigurður Sigfússon (1875-1949) Oak View í Manitoba

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Illugadóttir Sigfusson (1862-1952) Oak View í Manitoba (2.7.1862 - 28.5.1952)

Identifier of related entity

HAH04783

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Illugadóttir Sigfusson (1862-1952) Oak View í Manitoba

er maki

Sigurður Sigfússon (1875-1949) Oak View í Manitoba

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04782

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 5.5.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 1263
Hrakhólar og Höfuðból eftir M.B. um Jónas í Brattahlíð
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G8LM-DFT

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir