Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Kristjánsson (1895-1940) frá Reykjum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.8.1895 - 21.5.1941
Saga
Sigurður Kristjánsson 15.8.1895 - 21.5.1941. Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Efra-Holti, Svínavatnshreppi. A-Hún.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Kristján Sigurðsson 3.11.1861 - 7.2.1945. Bóndi á Reykjum, Blönduóssókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Reykjum, Torfalækjarhreppi, A-Hún. og kona hans 10.6.1893; Ingibjörg Margrét Pálsdóttir 20.4.1861 - 30.7.1912. Húsfreyja á Reykjum, Torfalækjarhreppi, A-Hún. Frá Akri. [Margrétar nafnið ekki nefnt í Íslendingabók]
Systkini;
1) Þorbjörg Kristjánsdóttir 17.2.1894 - 16.4.1962. Húsfreyja í Húsey í Vallhólmi, síðar í Reykjavík. Húsfreyja í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Maður hennar; Björn Magnússon 11.9.1887 - 6.12.1955. Kennari á Blönduósi og víðar, síðar bóndi á Rútsstöðum í Svínadal, Svínavatnshreppi, A.-Hún., síðast í Reykjavík. Húsagerðarmaður í Ásgarði, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Þau skildu.
2) Guðrún Kristjánsdóttir 10.5.1897 - 21.12.1946. Húsfreyja í Höskuldsey á Breiðafirði og á Öndverðarnesi undir Jökli. Maður hennar Högni Högnason 29.3.1896 - 2.1.1984. Vinnupiltur í Vík í Mýrdal, Reynissókn, Skaft. 1910. Bóndi í Höskuldsey og vitavörður á Öndverðarnesi. Verkamaður í Reykjavík og siðar bús. á Arnarstapa.
3) Páll Kristjánsson 17.4.1901 - 14.1.1974. Bóndi á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans 19.6.1929 [16.6.1929]; Sólveig Erlendsdóttir 22.10.1900 - 16.2.1979. Húsfreyja á Reykjum, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Reykjum í Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Systir Sigurðar á Stóru-Giljá og þeirra bræðra.
4) Kristín Kristjánsdóttir 25.3.1903 - 15.8.1996. Húsfreyja í Hamarsgerði, Goðdalasókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki 1994. Maður hennar 16.6.1929; Páll Sigfússon 17.7.1905 - 20.9.1987. Bóndi á Hvíteyrum á Fremri byggð, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Kona hans Kristjana Friðrikka Pálsdóttir 21.5.1899 - 28.6.1978. Húskona á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Efra-Holti í Svínavatnshreppi, Hún., síðast bús. í Reykjavík.
Mið maður hennar; Vilhjálmur Einar Magnússon 6.9.1887 – 25.9.1953. Leigjandi í Litlabæ, Vestmannaeyjasókn 1910. Verkamaður í Reykjavík.
3ji maður hennar; Kristján Júlíusson 25.12.1906 – 25.8.1988. Bátasmiður. Trésmiður á Húsavík 1930. Verkamaður í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurður Kristjánsson (1895-1940) frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Kristjánsson (1895-1940) frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurður Kristjánsson (1895-1940) frá Reykjum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
24.4.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók