Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.5.1888 - apríl 1945

Saga

Sigurður Jónsson 28. maí 1888 - í apríl 1945. Smiður á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Sigríðarstöðum 1890. Húsbóndi Tjörn 1910, Húsmaður Ásbjarnarstöðum 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Smiður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Gestur Jónsson 28. maí 1862. Sennilega sá sem var niðursetningur í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsmaður á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Lausamaður í Katadal 1932. Fæðingar Jóns finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Tjarnarsókn er hann sagður fæddur í Öxl 28.5.1862 og kona hans 1887; Steinunn Sigurðardóttir 29. okt. 1849 - 7. júlí 1942. Fósturbarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Systir;
1) Þórdís Jónsdóttir 6. okt. 1891 - 16. jan. 1977. Húsfreyja á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Valdalæk á Vatnsnesi. Síðast bús. í Þverárhreppi. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Maður hennar; Guðmundur Magnússon Eiríksson 17.3.1891 - 19.4.1973. Bóndi á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Valdalæk á Vatnsnesi. Síðast bús. í Þverárhreppi. Kjörforeldrar: Ari Eiríksson, f.9.2.1850, og k.h. Valgerður Kristín Jóhannsdóttir, 30.1.1848.

Kona hans; Ingibjörg Guðmundsdóttir 28. júní 1897 - 5. feb. 1985. Var á Gilsbakka, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Tungu, Þverárhreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi.

Börn;
1) Sigrún Sigurðardóttir 26. apríl 1917 - 26. mars 2007. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 16.6.1940; Guðjón Daníel Jósefsson

  1. apríl 1909 - 20. okt. 1989. Nemandi á Núpi , Núpssókn, V-Ís. 1930. Bóndi og hreppstjóri á Ásbjarnarstöðum. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
    2) Guðmundur Sigurðsson 22.6.1918 - 23.5.1992. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Katadal, Þverárhreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi. F.21.6.1918 skv. kb.
    3) Steinunn Sigurðardóttir 6. febrúar 1923 - 5. janúar 1947. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
    4) Jón Gestur Sigurðsson 5. janúar 1928 - 12.6.2013. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Tungu, síðar verkamaður á Hvammstanga. Ógiftur barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur M Eiríksson (1891-1973) (17.3.1891 - 19.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04097

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríðarstaðir í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Gestur Jónsson (1862) Katadal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Gestur Jónsson (1862) Katadal

er foreldri

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum (29.10.1849 - 7.7.1942)

Identifier of related entity

HAH09354

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum

er foreldri

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum (29.10.1849 - 7.7.1942)

Identifier of related entity

HAH09354

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum

er foreldri

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1897-1985) Tungu (28.6.1897 - 5.2.1985)

Identifier of related entity

HAH03783

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1897-1985) Tungu

er maki

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tjörn á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tjörn á Vatnsnesi

er stjórnað af

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Katadalur á Vatnsnesi ([880])

Identifier of related entity

HAH00972

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Katadalur á Vatnsnesi

er stjórnað af

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásbjarnarstaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

HAH00976

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ásbjarnarstaðir á Vatnsnesi

er stjórnað af

Sigurður Jónsson (1888-1945) Smiður á Katadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09518

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.8.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir