Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigurdór Jónsson (1845-1919) Lækjarskógi Dölum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
26.11.1845 - 27.9.1919
History
Sigurdór Jónsson 26. nóv. 1845 - 27. sept. 1919. Var á Geitastekk, Snóksdalssókn, Dal. 1845. Bóndi í Blönduhlíð í Hörðudal 1872-74, á Sámsstöðum og í Lækjarskógi í Laxárdal 1883 til æviloka. Nefndur Sigurdör í Dalamönnum. Tvíburi.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jón Ólafsson 8. okt. 1801 - 9. júní 1871. Bóndi á Geitastekk í Hörðudal, Dal. 1830 til æviloka. „Ráðvandur, dugandi“, segir í Dalamönnum og kona hans; Kristín Jónsdóttir 1801 - 24.3.1893. Var á Gautastöðum, Snóksdalssókn, Dal. 1801. Húsfreyja á Geitastekk í sömu sókn 1835 og 1845. „Skýr og skynsöm“, segir í Dalamönnum.
Systkini;
1) Kristín Jónsdóttir 1831. Var á Geitastekk, Snóksdalssókn, Dal. 1845. Var í Skörðum 1853.
2) Guðríður Jónsdóttir 25.9.1832 - 24.11.1923. Var á Geitastekk, Snókdalssókn, Dal. 1835. Húsfreyja á Spágilsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Maður hennar 29.7.1866; Jón Markússon 28.6.1816 - 23.2.1888. Bóndi í Hjarðarholti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1845. Bóndi á Spágilsstöðum í Laxárdal, Dal. frá 1844 til æviloka. „Hygginn búmaður“, segir í Dalamönnum.
3) Sigurður Jónsson 1834
4) Jón Jónsson 7. ágúst 1835 - 24. júlí 1909. Var á Geitastekk, Snóksdalssókn, Dal. 1845. Bjó í Blönduhlíð 1870-88. Bóndi á Bugðustöðum í Hörðudal, Dal.
5) Guðrún Jónsdóttir 12. okt. 1836 - 24. nóv. 1920. Var á Geitastekk, Snóksdalssókn, Dal. 1845.
6) Ólafur Jónsson 7.7.1839 - 16.8.1839.
7) Hólmfríður Jónsdóttir 16. okt. 1840 - 22. nóv. 1872. Húsfreyja á Geitastekk í Hörðudal, Dal. Maður hennar 27.10.1870; Gísli Jón Sigurðsson 25.6.1841 - 7.7.1885. Geitastekk
8) Jósef Jónsson 26. nóv. 1845 - 2. feb. 1900. 26. nóv. 1845 - 2. feb. 1900. Bóndi á Lambastöðum í Laxárdal, Dal. Bóndi á Geitastekk í Hörðudal, Dal. 1887 til æviloka.
9) Anna Jónsdóttir 26.7.1847 - 17.3.1917. Húsfreyja í Haukatungu, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1880. Maður hennar; Markús Sigurðsson 23.5.1843 - 18.6.1892. Bóndi í Haukatungu, Kolbeinsstaðahr., Hnapp. Var á Völlum, Hítardalssókn, Mýr. 1845. Bóndi í Haukatungu, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1880.
10) Ólafur Jónsson 21.7.1849 - 6. júlí 1882. Var á Geitastekk, Snóksdalssókn, Dal. 1860. Ókvæntur.
Kona hans 27.6.1874; Þuríður Guðbrandsdóttir 20. maí 1851 - 21. jan. 1915. Var á Sámsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1860. Barnlaus
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 20.10.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 20.10.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M346-DYL