Sigurbjörn Þorláksson (1932-1984) vélvirki Blönduós

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurbjörn Þorláksson (1932-1984) vélvirki Blönduós

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.3.1932 - 16.10.1984

Saga

  1. mars 1932 - 16. okt. 1984. Bifvélavirki á Blönduósi.
    Sigurbjörn gekk að eiga eftirlifandi konu sína, Margréti Jóhannesdóttur, 25. apríl árið 1953. Fluttust þau til Reykjavíkur þar sem
    Sigurbjörn vann við vélvirkjun. Þau ílentust þó ekki í Reykjavík. Heimabyggðin átti sterk itök í honum og fluttu þau hjón ásamt sonum sínum aftur til Blönduóss og reistu hús sitt við Arbrautina. Vann Sigurbjörn að viðgerðum og ýmsa vélavinnu fyrir Héraðshælið, auk þess sem hann sinnti vélaviðgerðum.
    Útför hans var gerð frá Blönduósskirkju 27. október.

Staðir

Réttindi

Hann var tvo vetur við nám í Menntaskólanum á Akureyri eftir almennt nám heima á Blönduósi. Þá lærði hann vélvirkjun hjá Þorvaldi bróður sínum, en bóklega hlutann nam hann við iðnskóla, fyrst í Reykjavík og síðan á Sauðárkróki.

Starfssvið

Lagaheimild

Ólafur í Forsæludal orti kveðju við leiðarlok, meðal annars þessa
vísu:
Þín, sem varst svo hreinn og hýr
hver einn minnist feginn.
Fylgir margra hugur hlýr
hinsta fram á veginn.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorlákur Jakobsson 10. júní 1888 - 25. júlí 1975 Verslunarmaður á Blönduósi. Verslunarmaður þar 1930. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957 og kona hans 4.11.1918; Þuríður Einarsdóttir 1. júní 1896 - 24. janúar 1979 Húsfreyja í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var þar 1957. Sandgerði 1923-1947.

Systkini hans;
1) Þorvaldur Þorláksson 21. september 1919 - 17. desember 1992 Vélsmiður á Blönduósi. Var á Blönduósi 1930. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. M1; Jónína Andrós Jónsdóttir 21. september 1925 - 7. september 1960 Tökubarn á Hreggstöðum II, Hagasókn, V-Barð. 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. M2; Jenný Marta Kjartansdóttir 3. apríl 1936 - 6. apríl 2017 Húsfreyja, verkakona og rak skóverslun á Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurbjörn Gísli Þorláksson 8. desember 1920 - 14. febrúar 1923 Mosfelli.
3) Einar Ingvi Þorláksson 26. mars 1922 - 3. desember 1926 Sandgerði Blönduósi.
4) Pétur Jakob Þorláksson 25. apríl 1924 - 22. október 2015 Var á Blönduósi 1930. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sjálfstæður atvinnurekandi á Blönduósi. Kona hans; Kristín Ásthildur Jóhannesdóttir 10. apríl 1928 - 3. apríl 2013 Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1930. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi.
5) Einar Ingvi Þorláksson 3. janúar 1927 Var í Húsi Einars Þorlákssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kaupmaður versluninn Vísi og sveitarstjóri Blönduósi. Kona Einars; Arndís Þorvaldsdóttir 27. janúar 1928 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Þorlákssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Kona hans 25.4.1953; Margrét Sigurbjörg Jóhannesdóttir 1. desember 1927 verkstjóri.
Synir þeirra;
1) Jóhannes Sigurbjörnsson 4.4.1956, sem kvæntur er Jónu Björk Guðmundsdóttur. Þau búa í Reykjavík, þar sem hann vinnur hjá Málmtækni.
2) Örn Sigurbjörnsson 20.6.1959,vinnur við vélvirkjun. Hann býr á Blönduósi ásamt unnustu sinni Maríu Guðnýju Normann.
3) Már Sigurbjörnsson 20.6.1959
4) Eina dóttur eignuðust þau hjón, er lést í frumbernsku.

Almennt samhengi

Sigurbjörn var góður heimilismaður, hjartahlýr og hjartanlegur. Hann var næmur á umhverfi sitt og fljótur að setja sig inn í aðstæður. 1 starfi sínu við Héraðshælið kynntist hann mörgum bæði ungum og öldnum, heilum og sjúkum. Hvarvetna varð hann til þess að gleðja og hvetja til góðs með framkomu sinni, — einlægur og mildur í skoðunum og dómum. Sjálfur var hann tilfinninganæmur en jafnan glaðsinna. Hann var ákaflega vinamargur og auðfundið að hann lét sér annt um líðan og velferð samferðamanna sinna. 1 starfi var hann bæði vandvirkur og velvirkur, fljótur að finna meinsemdir ef bilað var og bæta síðan úr. Þannig gekk hann fram bæði í starfi og lífi.

Séra Hjálmar Jónsson

Tengdar einingar

Tengd eining

Sandgerði Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00131

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi (10.6.1888 - 25.7.1975)

Identifier of related entity

HAH04981

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

er foreldri

Sigurbjörn Þorláksson (1932-1984) vélvirki Blönduós

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Sigurbjörnsson (1956) Blönduósi (4.4.1956 -)

Identifier of related entity

HAH05477

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhannes Sigurbjörnsson (1956) Blönduósi

er barn

Sigurbjörn Þorláksson (1932-1984) vélvirki Blönduós

Dagsetning tengsla

1956

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Ingvi Þorláksson (1927-2020) Blönduósi (3.1.1927 - 7.10.2020)

Identifier of related entity

HAH03113

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Ingvi Þorláksson (1927-2020) Blönduósi

er systkini

Sigurbjörn Þorláksson (1932-1984) vélvirki Blönduós

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þorláksson (1919-1992) í Vísi (21.9.1919 - 17.12.1992)

Identifier of related entity

HAH02158

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Þorláksson (1919-1992) í Vísi

er systkini

Sigurbjörn Þorláksson (1932-1984) vélvirki Blönduós

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Þorláksson (1924-2015) í Vísi (25.4.1924 - 22.10.2015)

Identifier of related entity

HAH01846

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Þorláksson (1924-2015) í Vísi

er systkini

Sigurbjörn Þorláksson (1932-1984) vélvirki Blönduós

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jóhannesdóttir (1927) Blönduósi (1.12.1927 -)

Identifier of related entity

HAH06875

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jóhannesdóttir (1927) Blönduósi

er maki

Sigurbjörn Þorláksson (1932-1984) vélvirki Blönduós

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbraut 12 Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árbraut 12 Blönduósi

er stjórnað af

Sigurbjörn Þorláksson (1932-1984) vélvirki Blönduós

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06823

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 1.4.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Húnavaka 1985. https://timarit.is/page/6348807?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir