Sigurbjörg Angantýsdóttir (1940-1997) frá Fjallsminni á Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurbjörg Angantýsdóttir (1940-1997) frá Fjallsminni á Skagaströnd

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.2.1940 - 10.9.1997

Saga

Sigurbjörg Angantýsdóttir fæddist á Mallandi á Skaga 3. febrúar 1940. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 10. september síðastliðinn. Útför Sigurbjargar verður gerð frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin kl. 14.

Staðir

Malland á Skaga: Skagaströnd:

Réttindi

Sigurbjörg stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1960-1961.

Starfssvið

Hún hóf ung störf við fiskvinnu á Skagaströnd, starfaði hún lengst af við rækjuvinnslu, þ.e. sl. 25 ár.

Lagaheimild

Kveðjuljóð um Angantý föður Sigurbjargar;
Nú líður yfir sundin blærinn blíði
og bárur leika sér við fjörusteina.
Allt er hér með árdagsskinið hreina
umhverfið mitt í vorsins dýrð og prýði.

Í austri ljómar geislaskrúðið skæra
og skreytir landið unaðsgliti sínu
... »

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Hilmar Angantýr Jónsson f. 11. maí 1910 - 28. júlí 1983 Var á Neðranesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. og á Fjalli á Skagaströnd. Síðar sjómaður og verkamaður á Skagaströnd. Síðast umboðsmaður í ... »

Almennt samhengi

Angantýr byrjaði ungur að yrkja og hélt því alla tíð. Kvæði og stökur á hann í Húnvetningaljóðum og einstök kvæði birti hann alloft í blöðum og gaf út ljóðabókina Geisla og glæður 1962, ljóð frá æsku- og Skagastrandarárum. Einnig gaf hann út ljóðabókina ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Adolf Berndsen (1959) (19.1.1959 -)

Identifier of related entity

HAH02221

Flokkur tengsla

fjölskylda

Tengd eining

Bylgja Angantýsdóttir (1944) Móbergi (15.6.1944 -)

Identifier of related entity

HAH02965

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bylgja Angantýsdóttir (1944) Móbergi

er systkini

Sigurbjörg Angantýsdóttir (1940-1997) frá Fjallsminni á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1944 - ?

Tengd eining

Guðrún Angantýsdóttir (1940-2025) frá Fjallsminni (3.2.1940 -28.01.2025)

Identifier of related entity

HAH04224

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Angantýsdóttir (1940-2025) frá Fjallsminni

er systkini

Sigurbjörg Angantýsdóttir (1940-1997) frá Fjallsminni á Skagaströnd

Tengd eining

Helga Sigurðardóttir (1902-1974) Móum Skagaströnd og Grindavík (15.4.1902 - 18.3.1974)

Identifier of related entity

HAH06137

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Sigurðardóttir (1902-1974) Móum Skagaströnd og Grindavík

is the cousin of

Sigurbjörg Angantýsdóttir (1940-1997) frá Fjallsminni á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1950

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01927

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.7.2017

Tungumál

  • íslenska
  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC