Sigurbjarni Jóhannesson (1866-1947) faktor Hvammstanga og Rvk

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurbjarni Jóhannesson (1866-1947) faktor Hvammstanga og Rvk

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.10.1866 - 5.4.1947

Saga

Sigurbjarni Jóhannesson 17.10.1866 - 5.4.1947. Tökubarn Víghólsstöðum Dal. 1870 og 1880. Verslunarmaður Borðeyri 1890, í Theódórsbæ 1901. Reykjavík 1910 og 1920. Húsbóndi á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. faktor. Fyrrverandi bókhaldari í Reykjavík 1945. Tvíburi.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Factor, verslunarmaður og bókhaldari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jóhannes Jónsson 4.7.1820 - 1.2.1890. Bóndi á Sauðhúsum í Laxárdal, Dal. 1856-67 og 1880-86, en þess í milli á Dönustöðum. Hreppstjóri um skeið og kona hans 14.6.1861; Margrét Bjarnadóttir um 1833 - 18. feb. 1890. Húsfreyja á Dönustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.

Systkini hans;
1) Þorbjörg Jóhannesdóttir 24.9.1863 - 5.8.1927. Var á Dönustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Sauðhúsum í Laxárdal, Dal. Var í Reykjavík 1925-1927.
2) Jóhannes Guðbrandur Jóhannesson 17.6.1865 - 18.4.1957. Var á Dánustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Bóndi á Goddastöðum í Laxárdal, Dal. 1889-98. Fór til Vesturheims 1901 frá Saurum, Laxárdalshreppi, Dal. Bóndi í Geysisbyggð í Manitoba, Kanada.
3) Jón Jóhannesson 17.10.1866 - 4.4.1902. Var á Dönustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Var á Sauðhúsum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Vinnumaður á Hamri, Stóra-Vatnshornssókn, Dal. 1890. Vinnumaður í Holti, Hvammssókn, Dal. Jarðaður í Hjarðarholtssókn, Dal. Tvíburi.
4) Marteinn Ólafur Jóhannesson 26.11.1867 - 22.4.1912. Var á Dánustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Fór til Vesturheims 1891 frá Hjarðarholti, Laxárdalshreppi, Dal. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1906.
5) Guðrún Kristín Jóhannesdóttir 13.9.1870 - 10.2.1871. Var á Dönustöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.
6) Sigríður Jóhannesdóttir 30.12.1871 - 18.2.1922. Var á Sauðhúsum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Var á Goddastöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1890. Fór fulltíða til Vesturheims.
7) Sigtryggur Jóhannesson 6.8.1876 - 4.2.1965. Var í Sauðhúsum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Fór til Vesturheims 1902.
Þrjú börn létust í æsku.

Kona hans 20.10.1897; Soffía Guðrún Jónsdóttir 1.7.1873 - 7.1.1960. húsfr. Theódórsbæ á Borðeyri 1901 og á Hvammstanga. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Foreldrar hennar Jón Jasonarason (1835-1902) og kona hans 27.10.1866; Ásta María Ólafsdóttir (1843-1878)

Börn Þeirra;
1) Ásta Sigurbjarnadóttir 11.6.1899 - 4.6.1997. Var í Reykjavík 1910. Var í Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945.
2) Gústaf Sigurbjarnason 28.7.1901 - 25.10.1971. Fulltrúi hjá Pósti og síma í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Var á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Símamaður í Reykjavík 1945.
3) Sigríður Sigurbjarnadóttir Akselson 2.10.1902 - 3.10.1990. Var í Reykjavík 1910. Gestur á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Heimili: Ísafjörður. Húsfreyja. Verslunarmaður í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Guðrún Jónsdóttir (1873-1960) Hvammstanga og Rvk (1.7.1873 - 7.1.1960)

Identifier of related entity

HAH06730

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Guðrún Jónsdóttir (1873-1960) Hvammstanga og Rvk

er maki

Sigurbjarni Jóhannesson (1866-1947) faktor Hvammstanga og Rvk

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07121

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 14.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurtún bls. 334, 368, 370.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir