Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka
Hliðstæð nafnaform
- Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.8.1934 - 21.11.1999
Saga
Sigurður Sigurðsson fæddist 31. ágúst 1934. Hann lést 21. nóvember síðastliðinn. Útför Sigurðar fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi
Staðir
Efri-Mýrar: Æsustaðir: Blöndubakki: Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason 24. janúar 1895 - 5. júlí 1953 Bóndi og bílstjóri í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Brekkukoti og Anna Sigurðardóttir 6. apríl 1899 - 3. október 1976. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. er bjuggu í Brekkukoti í Þingi.
Sigurður var næstyngstur af sjö börnum þeirra. Systkini hans voru: Bjarni Guðmundur (1920-1982), Sigþór (1922-2010, Hulda (1923-1940), Baldur Reynir (1929-1991), Svavar (1930-2013) á Síðu og Þorbjörn (1937-2013) Fornastöðum á Blönduósi. Bjarni, Hulda og Baldur eru öll látin.
Sigurður var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Ragnheiður Sólveig Pétursdóttir 14. september 1940 - 27. febrúar 1962. Húsfreyja á Æsustöðum. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar voru Pétur Þorgrímur Einarsson 18. janúar 1906 - 14. september 1941 Bóndi í Fremstagili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fremstagili í Langadal, A-Hún., og túlkur Brautarholti 1940 á Blönduósi og seinni kona hans Ingibjörg Steinvör Þórarinsdóttir 15. nóvember 1916 - 9. desember 2012 Var á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bús. í Bandaríkjunum. M2: Daniel Bozen, f. 25.9.1918 í Bandaríkjunum skv. Thorarens. Dóttir Þórarins Þorleifssonar 1899-1973 Sandgerði á Blönduósi 1920, seinna bóndi á Skúfi og Neðstabæ í Norðurárdal og konu hans Sigurbjörg Elín Jóhannsdóttir 3. október 1896 - 17. janúar 1971 Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Foreldrar Þórarins voru Steinvör Ingibjörg Gísladóttir 18. ágúst 1867 - 13. desember 1956 Niðursetningur í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Var á Eiðsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Blönduósi og Þorleifur „jarlaskáld“ Kristmundsson 1. júlí 1862 - 14. janúar 1932 Verkamaður í Sandgerði á Blönduósi 1907-1923, fyrsti íbúinn þar.
Sigurður og Ragnheiður eignuðuðust fjögur börn:
1) Bjarnhildur Sigurðardóttir 18. október 1955 - 22. apríl 2016 Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður á Skagaströnd og síðar í Reykjavík. 1994. Fósturfor. skv. Thorarens.: Bjarni Ó. Frímannsson og Ragnhildur Þórarinsdóttir Efri-Mýrum.
2) Anna Hulda Sigurðardóttir 17. september 1956 Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
3) Ingibjörg Sigurðardóttir 4. apríl 1959.
4) Sigurður Pétur Hilmarsson 4. september 1960 Kjörfor. skv. Thorarens.: Hilmar Snorrason, f. 9.10.1923 og Gerður Hallgrímsdóttir, f. 4.4.1935.
Seinni kona Sigurðar var Jóhanna Rósa Blöndal 14. febrúar 1947 Var á Blöndubakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Þau slitu samvistum. Foreldrar hennar voru Steinunn Guðmundsdóttir Blöndal 5. júní 1908 - 4. nóvember 1996 Var í Miðdal, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Blöndubakka við Blönduós og Ásgeir Kristjánsson Blöndal 13. júlí 1908 - 1. febrúar 1968. Bílstjóri á Hæðarenda, Reykjavík 1930. Var á Blöndubakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bifreiðastjóri á Blönduósi og bóndi á Blöndubakka.
Dætur Sigurðar og Jóhönnu eru
5) Kristín Ásgerður Blöndal 13. desember 1967.
6) Bryndís Blöndal 5. ágúst 1969 .
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 18.11.2022
Íslendingabók
mbl 27.11.1999. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/505778/?item_num=94&searchid=49611ada8e82b3881a1e1d82a0115c10d78b4a03
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sigur__ur_Sigursson1934-1999Blndubakka.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg