Sigurður Ásgeirsson (1910-1999) Reykjum, Lundareykjadal

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Ásgeirsson (1910-1999) Reykjum, Lundareykjadal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.4.1910 - 4.3.1999

Saga

Sigurður Ásgeirsson 28. apríl 1910 - 4. mars 1999. Var á Reykjum, Lundarsókn, Borg. 1930. Bóndi og garðyrkjumaður á Reykjum, Lundareykjardalshr., Borg., síðast bús. í Borgarnesi.
Hann fæddist á Reykjum í Lundarreykjadal 28. apríl 1910. Sigurður ólst upp á Reykjum
Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 4. mars 1999. Sigurður var jarðsunginn frá Lundarkirkju í Lundarreykjadal 13.3.1999 og hófst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Réttindi

stundaði nám við Laugaskóla.

Starfssvið

Hann var lengst af bóndi, ásamt bróður sínum, og garðyrkjumaður á Reykjum en dvaldi frá 1994 á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi.

Lagaheimild

Sigurður gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í sinni sveit, sat í hreppsnefnd 1946-­1970 og í skattanefnd 1957-­1962, var gjaldkeri Sjúkrasamlags Lundarreykjadalshrepps 1947­-1972 og bókavörður Umf. Dagrenningar í hartnær þrjá áratugi.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08752

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.12.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir