Sigurður Sölvason (1832) Hóli Svartárdal, aktygjasmiður Winnipeg og Akrabyggð ND

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Sölvason (1832) Hóli Svartárdal, aktygjasmiður Winnipeg og Akrabyggð ND

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.7.1832 -

Saga

Sigurður Sölvason 10.7.1832 [10.7.1831]. Var í Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Húsmaður á Eiríksstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á Hóli í Svartárdal, A-Hún. Hómópat á Blönduósi. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Síðar aktygjasmiður í Winnipeg og Akrabyggð í N-Dakota. Kom aftur, var í Verslun Magnúsar Stefánssonar 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Hómópat á Blönduósi
aktygjasmiður í Winnipeg og Akrabyggð í N-Dakota.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sölvi Sveinsson 12. okt. 1795 - 9. mars 1855. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Var á Syðri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1816. Bóndi á sama stað 1835 og 1845 og kona hans Helga Halldórsdóttir 12.10.1802 - 12.7.1858.

Systkini hans auk 3ja sem létust í frumbernsku;
1) Sigurlaug Sölvadóttir 1.12.1825, ekki getið í íslendingabók.
2) Sölvi Sölvason 1829 - 17.5.1903. Var á Syðri-Löngumýri í Blöndudal, A-Hún. 1845. Bóndi á Brandsstöðum, Bólstaðahlíðarhr., Hún. Bóndi á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, A-Hún. Vinnumaður, ekkill í Syðri-Löngumýri í sömu sveit 1870. Fluttist til Vesturheims 1875, kona hans 3.6.1855; Sólveig Stefánsdóttir 22.5.1831 - 3.3.1870. Sennilega sú sem var í Ytri Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Ytrilangamýri, Svínavatnssókn, Hún. 1860, dóttir þeirra Helga (1855)
[systir Sólveigar var Sigríður Ingibjörg (1858-1915) kona Kristjáns Halldórssonar verts á Blönduósi, tengdaforeldrar Þorsteins í Þorsteinshúsi
3) Gróa Sölvadóttir 9.3.1833 - 28.4.1879. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Syðri-Löngumýri. Var á Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðrilöngumýri 1870. Maður hennar 13.6.1859; Arnljótur Guðmundsson 2. febrúar 1836 - 12. nóvember 1893. Var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og Syðri-Löngumýri. Bóndi Syðrilöngumýri 1870.

Almennt samhengi

Kona hans 24.10.1862; Rut Ingibjörg Magnúsdóttir 5.9.1844 - 1929. Var með foreldrum sínum í Kolgröf í Reykjasókn, Skag. 1845. Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Blönduósi og Hóli í Svartárdal. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Fór til Vesturheims 1912 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Móðursystir Magnúsar Stefánssonar Kaupmanns.

Fóstursonur hans í Pembína ND 1900;
1) Sigurður Sölvason 8.4.1889, fæddur í Minnesota. Kona hans Emma I Solvason 1889

Tengdar einingar

Tengd eining

Eiríksstaðir Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00157

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Stefánsson (1870-1940) frá Flögu (12.9.1870 - 20.9.1940)

Identifier of related entity

HAH04933

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1870

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri (2.2.1836 - 12.11.1893)

Identifier of related entity

HAH02500

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1859

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Sigurðardóttir (1858-1915) Vertshúsi Blö (26.12.1858 - 7.4.1915)

Identifier of related entity

HAH07470

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Langamýri ([1000])

Identifier of related entity

HAH00539

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1831

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Verslun Magnúsar Stefánssonar Blönduósi (1908-1924) (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00139

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rut Ingibjörg Magnúsdóttir (1844-1929) vesturheimi frá Steiná (5.9.1844 - 1929)

Identifier of related entity

HAH09130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rut Ingibjörg Magnúsdóttir (1844-1929) vesturheimi frá Steiná

er maki

Sigurður Sölvason (1832) Hóli Svartárdal, aktygjasmiður Winnipeg og Akrabyggð ND

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

A. Sölvason / Ásgeir Sölvason (1866-1948) ljósmyndari, Cavalier Pembina. N. Dak. (31.1.1866 - 29.9.1948)

Identifier of related entity

HAH09533

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

A. Sölvason / Ásgeir Sölvason (1866-1948) ljósmyndari, Cavalier Pembina. N. Dak.

is the cousin of

Sigurður Sölvason (1832) Hóli Svartárdal, aktygjasmiður Winnipeg og Akrabyggð ND

Dagsetning tengsla

1866

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum (5.10.1855 -)

Identifier of related entity

HAH06714

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Sölvadóttir (1855) Eiríksstöðum

is the cousin of

Sigurður Sölvason (1832) Hóli Svartárdal, aktygjasmiður Winnipeg og Akrabyggð ND

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hóll í Svartárdal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00166

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hóll í Svartárdal

er stjórnað af

Sigurður Sölvason (1832) Hóli Svartárdal, aktygjasmiður Winnipeg og Akrabyggð ND

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07475

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 1831.
®GPJ-Býlaskrá Blönduóss 1876-1957

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir