Sigurður Jónsson (1902-1960) Efra-Vatnshorni

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Jónsson (1902-1960) Efra-Vatnshorni

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.11.1902 - 1.10.1960

Saga

Sigurður Jónsson 6.11.1902 - 1.10.1960. Bóndi í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Skarði 1920. Var á Grund, Þverárhr., V-Hún. 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Guðmundur Sigurðsson 8. sept. 1865 - 1923. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Bóndi í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og kona hans Ingibjörg Rósa Guðmundsdóttir 11.3.1868. Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og 1910 og Skarði 1920. Föðuramma hans er; Ragnhildur Snorradóttir (1832-1917).

Bróðir sammæðra, faðir Ólafur Ólafsson 1851. Vinnumaður í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Bóndi í Grafarkoti, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1880 og 1901;
1) Ragnar Ólafsson 8.3.1892 - 15.6.1921. Var í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og Skarði 1920
Alsystkini
2) Sigrún Ragnheiður Jónsdóttir 23.4.1895 - 17.9.1995. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var í Reykholti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja, síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Björn Guðmundur Björnsson 23.12.1882 - 23.11.1961. Var á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Hvammstanga 1930. Bóndi í Torfustaðahúsum í Ytri-Torfustaðahr., V-Hún., síðar smiður og organisti á Hvammstanga. Var í Reykholti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957, seinni kona hans.
3) Þórunn María Jónsdóttir 10.1.1897 - 12.6.1992. Saumakona í Reykjavík 1945.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Guðmundur Björnsson (1882-1961) Reykholti Hvammstanga (23.12.1882 - 23.11.1961)

Identifier of related entity

HAH02820

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarð á Vatnsnesi ((1900-1972))

Identifier of related entity

HAH00463

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Snorradóttir (1832-1917) Klömbrum (5.11.1832 - 1917)

Identifier of related entity

HAH07522

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnhildur Snorradóttir (1832-1917) Klömbrum

is the grandparent of

Sigurður Jónsson (1902-1960) Efra-Vatnshorni

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnshorn í Víðidal, efra og neðra

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vatnshorn í Víðidal, efra og neðra

er stjórnað af

Sigurður Jónsson (1902-1960) Efra-Vatnshorni

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07523

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir