Sigurður Halldórsson (1844-1924) hagyrðingur Efri-Þverá Vesturhópi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Halldórsson (1844-1924) hagyrðingur Efri-Þverá Vesturhópi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.7.1844 - 26.12.1924

Saga

Sigurður Halldórsson 20.7.1844 - 26.12.1924. Bóndi á Skarfhóli og Efri-Torfustöðum í Miðfirði. Bóndi og hagyrðingur á Efri-Þverá í Vesturhópi. Vinnumaður í Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Skarfhóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Húsbóndi á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Efri Þverá, Þverárhreppi, V-Hún. 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Hagyrðingur

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Halldór Þorláksson 16.1.1811 - 11.1.1875. Var í Saltvík 2, Brautarholtssókn, Kjós. 1845. Bóndi á Borg á Kjalarnesi og kona hans 30.7.1843; Sigríður Sigurðardóttir 30. jan. 1819 - 2. apríl 1882. Húsfreyja í Saltvík 2, Brautarholtssókn, Kjós. 1845.

Systkini hans;
1) Leó Halldórsson 25.6.1842 - 26.10.1868. Léttadrengur í Brautarholti, Brautarholtssókn, Kjós. 1860. Sjómaður, vinnumaður í Bollagörðum. Barnsmóðir hans 13.1.1869; Soffía Sigríður Einarsdóttir 24.6.1848 - 4.4.1937. Húsfreyja í Götuhúsi, Stokkseyri. Dóttir hennar Sigríður Sæmundsdóttir (1876-1965) kona Símonar Jónssonar bónda á Selfossi. Dóttir þeirra var Áslaug, fyrri kona Páls Hallgrímssonar sýslumanns. Dóttir þeirra er Drífa kona Gests skattstjóra Steinþórssonar alþingismanns frá Hæli. Seinni kona Páls var; Svava Steingrímsdóttir skólastjóra á Blönduósi.
2) Þorkell Halldórsson 26.11.1846 - 14.2.1929. Bóndi á Kiðafelli í Kjós. Var í Reykjavík 1910. Bústýra hans; Kristín Gísladóttir 26.10.1857 - 21.10.1933. Húsfreyja á Kiðafelli í Kjós. Var í Reykjavík 1910. Var á Fjölnisvegi 2, Reykjavík 1930. Sonur þeirra; Sigurbjörn kaupmaður í Vísi á Laugavegi, sonarsonur hans Þorvaldur Friðriksson fréttamaður á Rúv. Tengdafaðir hans Ásmundur Brekkan læknir.
3) Jónas Halldórsson 22.7.1848. Var á Hjarðarnesi, Saurbæjarsókn, Kjós. 1860. Var á Borg, Brautarholtssókn, Kjós. 1870.
4) Bjarni Halldórsson 26.8.1849. Tökupiltur í Brekku, Brautarholtssókn, Kjós. 1860. Niðursetningur á sama stað 1870.
5) Helga Sigurlaug Halldórsdóttir 17.6.1851. Var á Hjarðarnesi, Saurbæjarsókn, Kjós. 1860.
6) Arnfríður Halldórsdóttir 28.10.1852. Vará Hjarðarnesi, Saurbæjarsókn, Kjós. 1860.
7) Sigfús Bergmann Halldórsson 15.4.1855 - 1888. Var á Hjarðarnesi, Saurbæjarsókn, Kjós. 1860. Léttadrengur í Melum, Saurbæjarsókn, Kjós. 1870. Bóndi í Miðkoti, Saurbæjarsókn, Kjós.
8) Þorlákur Halldórsson 17.3.1857. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
9) Kristín Halldórsdóttir 17.11.1858 - 27.3.1947. Vinnukona á Austurvelli, Brautarholtssókn, Kjós. 1880. Vinnukona í Laxárnesi, Saurbæjarsókn, Kjós. 1890. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
10) Ólafur Halldórsson 6.6.1863 - 29.12.1955. Ekkill á Sindra við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Bjó í Arnarfelli í Þingvallasveit.

Barnsmóðir hans 13.1.1865; María Gunnarsdóttir 24.8.1839 - 29.12.1913. Var í Yxnatungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Ógift vinnukona á Þorkelshóli í Víðidal 1865. Húskona á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja þar 1880. Ekkja í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1910.
Fyrri kona Sigurðar 26.9.1876; Sigurlaug Bjarnadóttir 11. júní 1847 - 18. apríl 1887. Var í Gilhaga, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Flutti frá Lækjarkoti að Grímstungu 1871. Fór þaðan að Öxnatungu 1873. Húsfreyja á Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
Seinni kona hans; Kristín Þorsteinsdóttir 20. sept. 1859 - 10. ágúst 1948. Húsfreyja á Skarfhóli og Efri-Torfustöðum í Miðfirði. Húsmóðir á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.

Dóttir hans með barnsmóður;
1) Ólöf Sigurðardóttir 13.1.1865 - 3.7.1924. Húsmóðir í Gauksmýri, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Barn: Kristjana, andvana fædd. M1, 3.7.1890; Sigurvaldi Þorsteinsson 5.6.1857 - 19.12.1895. Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Gauksmýri í Línakradal, V-Hún. Húsbóndi í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. M2; Björn Jósafat Jósafatsson 15.8.1868 - 8.6.1957. Var í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Barn: Kristjana, andvana fædd.
Börn hans með fyrri konu;
1) Bjarni Sigurðsson 27.12.1875 - 3.1.1876
2) Sigríður Sigurðardóttir 25.4.1877 - 28.5.1877
3) Hersilía Sigurðardóttir 19.9.1878 - 1.10.1878
4) Guðmann Sigurður Sigurðsson 1. júní 1880 - 12. júní 1884. Sonur þeirra á Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
5) Hallfríður Sigurðardóttir 6.11.1881
6) Sigurlaug Sigurðardóttir 23.6.1884 - 2.7.1884
7) Hallmann Sigurður Sigurðsson 10. ágúst 1885 - 28. sept. 1968. Sjómaður á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Sjómaður á Vörum, Gerðahr., Gull. 1910, Sjómaður í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930. síðast bús. í Gerðahr.
Með seinni konu;
8) Margrét Sigurðardóttir 13. júlí 1890 - 30. nóv. 1890
9) Halldór Sigurðsson 29. ágúst 1891 - 21. apríl 1980. Bóndi á Efri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Þverárhreppi. Kona hans; Pálína Sæmundsdóttir 9. feb. 1887 - 2. maí 1948. Fósturbarn í Litlasandfelli, Þingmúlasókn, S-Múl. 1890. Vinnukona á Ósum í Vesturhópshólas., V-Hún. 1910. Ljósmóðir á Efri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Ranglega nefnd Pálmey á manntali 1910. Móðir hennar; Guðrún Jóhannesdóttir 13. feb. 1888 - 20. des. 1962 [10.12.1962 skv ÆAHún]. Bústýra á Þingeyrum í Sveinstaðahr. og Vatnsdalshólum 1920, þá skilin að lögum. Fráskilin í Gröf 1910. Hvammi í Vatnsdal.
10) Guðrún Sigurðardóttir 13. apríl 1893 - 17. feb. 1973. Húsfreyja á Njálsgötu 4 b, Reykjavík 1930. Húsfreyja, síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hvarf í Víðidal

Identifier of related entity

HAH00975

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Sigurðsson (1891-1980) Efri-Þverá (29.8.1891 - 21.4.1980)

Identifier of related entity

HAH04686

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Sigurðsson (1891-1980) Efri-Þverá

er barn

Sigurður Halldórsson (1844-1924) hagyrðingur Efri-Þverá Vesturhópi

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarfshóll Torfustaðahreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skarfshóll Torfustaðahreppi

er stjórnað af

Sigurður Halldórsson (1844-1924) hagyrðingur Efri-Þverá Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Torfustaðir í Núpsdal í Miðfirði

er stjórnað af

Sigurður Halldórsson (1844-1924) hagyrðingur Efri-Þverá Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Þverá í Vesturhópi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00196

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Efri-Þverá í Vesturhópi

er stjórnað af

Sigurður Halldórsson (1844-1924) hagyrðingur Efri-Þverá Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kothvammur Kirkjuhvammshreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kothvammur Kirkjuhvammshreppi V-Hvs

er stjórnað af

Sigurður Halldórsson (1844-1924) hagyrðingur Efri-Þverá Vesturhópi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07182

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 20.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 331.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir