Sigurður Guðmundsson (1927-2012) Fossum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Guðmundsson (1927-2012) Fossum

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Guðmundsson Fossum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.2.1927 - 16.3.2012

Saga

Sigurður Guðmundsson fæddist að Fossum í Svartárdal 22. febrúar 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. mars 2012. Sigurður ólst upp á Fossum við venjuleg landbúnaðarstörf. Hafði snemma áhuga á sauðfé og ræktun þess. Annars átti búskapurinn á Fossum hug hans allan. Hann dvaldi að síðustu í eitt og hálft ár á Heilbrigðistofnuninni á Blönduósi.
Útför Sigurðar fer fram frá Bergstaðakirkju í dag, 31. mars 2012, og hefst athöfnin kl. 14.

Staðir

Fossar í Svartárdal:

Réttindi

Dvaldi einn vetur á Reykjaskóla í Hrútafirði við nám, og annan vetur á Akureyri við smíðar.

Starfssvið

Vann mörg haust á Sláturhúsi SAH Blönduósi. Sigurður var gangnastjóri á Eyvindarstaðaheiði í 36 haust, var hann síðasti ættliður þeirra Fossafeðga þriggja er gegndu þessu starfi. Það tímabil varði frá 1883 til 1992, eða í 109 ár. Sigurður sat um skeið í hreppsnefnd Bólstaðarhlíðarhrepps.

Lagaheimild

Dalurinn var dalur þinn,
drjúg var síðsta gangan.
Nú hefur þú í hinsta sinn
hallað þér á vangann.
(Sigurjón Guðmundsson)

Að Fossum inní Fossadal
þar fugla vakir kliður
í laukahlíða lystum sal,
en lækir falla niður
og hraða sér á langri leið
að landsins mararströndum
hvar endurheimtist elfan breið
í unnarfaðmi þöndum.
(Jóhann Magnússon)

Við Haugakvísl áðum við stund og gripum okkur matarbita. Er við höfðum matast man ég að Sigurður stóð upp, gekk fáein skref fram og aftur um grundina, kom svo til mín og mælti eftirfarandi:

„Okkur brestur aðeins víf,
eigum nesti saman.
Þetta lestarmannalíf,
líst mér besta gaman.“

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Guðrún Þorvaldsdóttir, eyfirskrar ættar, f. 21.6. 1901, d. 8.6. 1949 og Guðmundur Guðmundsson bóndi á Fossum, f. 10.8. 1893, d. 29.8. 1976.
Sigurður var elstur þriggja bræðra. Hinir eru Guðmundur Sigurbjörn, f. 20.2. 1930, d. 24.9. 2010 og Sigurjón, f. 30.3. 1935.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1893-1976) Fossum (10.8.1893 - 29.8.1976)

Identifier of related entity

HAH04034

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1893-1976) Fossum

er foreldri

Sigurður Guðmundsson (1927-2012) Fossum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorvaldsdóttir (1901-1949) Fossum í Svartárdal (21.6.1901 - 8.6.1949)

Identifier of related entity

HAH04485

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorvaldsdóttir (1901-1949) Fossum í Svartárdal

er foreldri

Sigurður Guðmundsson (1927-2012) Fossum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Guðmundsson (1935) frá Fossum í Svartárdal (30.03.1935 -)

Identifier of related entity

HAH3154

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurjón Guðmundsson (1935) frá Fossum í Svartárdal

er systkini

Sigurður Guðmundsson (1927-2012) Fossum

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1930-2010) Fossum (20.2.1930 - 24.9.2010)

Identifier of related entity

HAH01291

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1930-2010) Fossum

er systkini

Sigurður Guðmundsson (1927-2012) Fossum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fossar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00161

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Fossar í Svartárdal

er stjórnað af

Sigurður Guðmundsson (1927-2012) Fossum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01947

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir