Sigurður Grétar Magnússon (1936-2001)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Grétar Magnússon (1936-2001)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.4.1936 - 15.8.2001

Saga

Sigurður Grétar Magnússon fæddist á Vigdísarstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu 14. apríl 1936. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 15. ágúst síðastliðinn. Sigurður starfaði sem verktaki.
Útför Sigurðar fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Vigdísarstaðir:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Magnús Sigurgeirsson bóndi Vigdísarstöðum, f. 16.10. 1892, d. 13.7. 1943, og Kristrún Sigríður Sigurðardóttir, frá Brekku í Þingi f. 19.7 1905, d. 21.3. 1998. Sigurður var yngstur systkina sinna en þau eru Helga, f. 8.4. 1933, og Sigurgeir, f. 20.5. 1934.
Uppeldissystir hans var Ingibjörg Signý Frímannsdóttir, f. 31.10. 1932, d. 24.6. 1988.
Eftirlifandi eiginkona Sigurðar er Sólveig Magnúsdóttir, f. 18.3. 1941 frá Veiðileysu á Ströndum.
Börn þeirra eru:
1) Bjarni, f. 4.11. 1964, maki Sigurveig Birgisdóttir, f. 17.5. 1958, hennar börn Sigurveig Ósk, f. 20.12. 1982, Herdís Þóra, f. 1.7.1986 og Benedikt Arnar f. 27.11.1990.
2) Magnús, f. 4.11. 1964, maki Ester Sveinbjarnardóttir, f. 9.9. 1963, þeirra sonur Bjarki Snær, f. 8.1. 1999, hennar synir Markús, f. 15.9. 1986, og Jón Sveinbjörn, f. 22.2. 1990.
3) Sigríður, f. 26.11. 1967, hennar synir Magnús Bjarni, f. 4.9. 1986, og Ragnar Bjarni, f. 1.2. 1988.
4) Ásthildur, f. 24.5. 1970, hennar dóttir Sólrún Eva, f. 21.8.1992.
5) Ingibjörg, f. 27.7. 1975. 6) Kristín Margrét, f. 4.2. 1977, hennar maki Gísli Páll Friðbertsson, f. 13.9. 1975, þeirra sonur Daníel Örn, f. 26.5. 2000.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01945

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir