Sigurður Bjarnason (1870-1959) Hraunsási, Hálsasveit

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurður Bjarnason (1870-1959) Hraunsási, Hálsasveit

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.4.1870 - 27.12.1959

Saga

Sigurður Bjarnason 21. apríl 1870 - 27. des. 1959. Bóndi á Hraunsási, Stóru-Ássókn, Borg. 1930. Bóndi á Hraunsási. Kaðalstöðum 1920.

Staðir

Hraunsás, Stóru-Ássókn

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Bjarni Sigurðsson 2. ágúst 1831 - 2. maí 1902. Var á Augastöðum, Stóra-Ássókn, Borg. 1835. Bóndi í Hraunsási í Hálsasveit, Borg. og fyrri kona hans; Þóra Guðmundsdóttir 10. ágúst 1838 - 14. mars 1879. Húsfreyja í Hraunsási í Hálsaveit.
Seinni kona hans; Elín Rögnvaldsdóttir 10. feb. 1836 - 1. júní 1903. Hraunási.
Systkini;
1) Valgerður Bjarnadóttir 10. júlí 1867 - 30. ágúst 1922. Kennari og húsfreyja á Brennistöðum í Flókadal.
2) Guðveig Bjarnadóttir 29. júní 1873. Fór til Vesturheims 1897 frá Brúsholti, Reykholtsdalshreppi, Borg.
Fóstursystir;
Guðrún Jónsdóttir 1862

Kona hans; Helga „eldri“ Jónsdóttir 12. apríl 1878 - 11. apríl 1908. Húsfreyja í Hraunsási, í Stóraássókn, Borg. 1901.
Börn;
1) Bjarni Sigurðsson 30. apríl 1901 - 30. júlí 1974. Trésmiður í Bergstaðastræti 4, Reykjavík 1930. Trésmiður í Reykjavík 1945. Trésmíðameistari, síðast bús. í Reykjavík.
2) Jón Sigurðsson 27. feb. 1904 - 11. maí 1957. Bóndi í Hraunsási í Hálsasveit.
3) Helga Sigurðardóttir 9. apríl 1908 - 25. okt. 1982. Ráðskona á Hraunsási, Stóru-Ássókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Hálsahreppi. Ógift og barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08814

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 10.8.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir