Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.6.1922 - 27.11.2010

Saga

Sigþór Sigurðsson, Brekkukoti. Fæddur 12. júní 1922. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur barnlaus.
Andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27.11.2010 og var útför hans gerð frá ... »

Réttindi

Sigþór ólst upp í Brekkukoti og vann að búi foreldra sinna ásamt systkinum. Nokkur sumur vann hann á skurðgröfu og ýmsa aðra vinnu. Hann keypti sér vörubíl og rak hann og sá meðal annars um mjólkurflutninga í nokkur ár.

Frá árinu 1954 tók hann við búskap ... »

Innri uppbygging/ættfræði

Systkini;
1) Bjarni Guðmundur Sigurðsson 22. september 1920 - 6. febrúar 1982. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri í Sandgerði, kona hans Bergey Pálsdóttir Jóhannesdóttir 22. desember 1929 - 18. september 1995 Var í ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi (6.4.1899 - 3.10.1976)

Identifier of related entity

HAH02415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

er foreldri

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

Dagsetning tengsla

1922

Tengd eining

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum (12.4.1937 -20.7.2013)

Identifier of related entity

HAH02138

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

er systkini

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

Dagsetning tengsla

1937

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka (31.8.1934 - 21.11.1999)

Identifier of related entity

HAH01953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

er systkini

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

Dagsetning tengsla

1934

Tengd eining

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu (31.10.1930 - 10.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu

er systkini

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

Dagsetning tengsla

1930

Tengd eining

Baldur Sigurðsson (1929-1991) (17.3.1929 - 29.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01102

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Sigurðsson (1929-1991)

er systkini

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

Dagsetning tengsla

1929

Tengd eining

Brekkukot í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00499

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brekkukot í Þingi

er stjórnað af

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

Dagsetning tengsla

1922

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09469

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 6.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

™GPJ ættfræði 6.11.2023
Íslendingabók
Húnavaka 2011. https://timarit.is/page/6455263?iabr=on

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC