Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.6.1922 - 27.11.2010
Saga
Sigþór Sigurðsson, Brekkukoti. Fæddur 12. júní 1922. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur barnlaus.
Andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27.11.2010 og var útför hans gerð frá Þingeyrakirkju þann 4. desember 2010.
Staðir
Réttindi
Sigþór ólst upp í Brekkukoti og vann að búi foreldra sinna ásamt systkinum. Nokkur sumur vann hann á skurðgröfu og ýmsa aðra vinnu. Hann keypti sér vörubíl og rak hann og sá meðal annars um mjólkurflutninga í nokkur ár.
Frá árinu 1954 tók hann við búskap í Brekkukoti og bjó þar eftir fráfall föður síns ásamt móður sinni. Móðir hans féll frá 1976 og hélt Sigþór
búskap í Brekkukoti með sitt fé en hann átti góðan bústofn, var fjármaður góður og glöggur á fé.
Árið 1987 var féð skorið niður vegna riðu og hætti Sigþór þá fjárbúskap.
Hjá Sölufélagi Austur -Húnvetninga vann hann síðan við ullarmat og aðra vinnu við sláturhúsið á haustin.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Systkini;
1) Bjarni Guðmundur Sigurðsson 22. september 1920 - 6. febrúar 1982. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri í Sandgerði, kona hans Bergey Pálsdóttir Jóhannesdóttir 22. desember 1929 - 18. september 1995 Var í Hlíðarhúsum, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði.
2) Hulda Sigurðardóttir 27. ágúst 1923 - 7. maí 1940. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnukona í Brekkukoti.
3) Baldur Reynir Sigurðsson 17. mars 1929 - 29. ágúst 1991. Var í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður og bifreiðarstjóri á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi kona hans; Kristín Bjarnadóttir 18. maí 1932 - 30. janúar 1996. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður á Blönduósi.
4) Svavar Sigurðsson 31. október 1930 - 10. september 2013. Var á Síðu, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Bóndi og bifreiðastjóri í Síðu í Engihlíðarhreppi, kona hans; Magdalena Erla Jakobsdóttir 29. maí 1930. Var á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Síðu, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957.
5) Sigurður Sigurðsson 31. ágúst 1934 - 21. nóvember 1999. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi, kona1; Ragnheiður Sólveig Pétursdóttir 14. september 1940 - 27. febrúar 1962. Húsfreyja á Æsustöðum. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. M2; Jóhanna Rósa Blöndal 14. febrúar 1947. Var á Blöndubakka, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957, þau skildu.
6) Þorbjörn Sigurðsson 12. apríl 1937 - 20. júlí 2013. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahreppi, A-Hún. 1957. Starfaði við bílaviðgerðir á Blönduósi, kona hans; Sigríður Svanhildur (Stella) Skaftadóttir 6. september 1939. Var í Holti, Torfalækjarhreppi, A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 6.11.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði 6.11.2023
Íslendingabók
Húnavaka 2011. https://timarit.is/page/6455263?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Sig__r_Sigursson1922-2010Brekkukoti.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg