Foreldrar hennar; Jón Árnason 8.12.1891 - 5.3.1925. Var á Eyri, Kolfreyjustaðasókn, S-Múl. 1901. Bátsformaður. Fórst með vélbátnum Oddi og kona hans 1918; Gunnlaug Ragnheiður Sölvadóttir 28. júní 1894 - 30. okt. 1994. Var í Þröm, Reynistaðasókn, Skag. 190... »
Foreldrar hennar; Jón Árnason 8.12.1891 - 5.3.1925. Var á Eyri, Kolfreyjustaðasókn, S-Múl. 1901. Bátsformaður. Fórst með vélbátnum Oddi og kona hans 1918; Gunnlaug Ragnheiður Sölvadóttir 28. júní 1894 - 30. okt. 1994. Var í Þröm, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Var á Siglufirði 1913. Húsfreyja í Pósthússtræti 13, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Seinni maður Ragnheiðar 1930 var; Jóhann Kristinn Halldórsson 10.10.1898 - 21.3.1992. Háseti í Hjallabúð, Setbergssókn, Snæf. 1920. Daglaunamaður í Pósthússtræti 13, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini
1) Flórída Nikulásdóttir 1.6.1913 - 18.4.1959. Var í Pósthússtræti 13, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Grænuhlíð í Reyðarfirði.
2) Jón Jónsson 9.7.1919 - 31.5.2010. Var í Pósthússtræti 13, Reykjavík 1930. Fiskifræðingur og forstjóri Fiskideildar og síðar Hafrannsóknarstofnunar í Reykjavík. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Hlaut bæði Riddarakross og Stórriddarakross hinnar íslensku fálkaorðu.
3) Ásta Arnbjörg Jónsdóttir 5.9.1923 - 29.9.1987. Var á Aðalbóli, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Fósturfor: Ásgeir Árnason og Lára Jónasdóttir. Húsfreyja á Reyðarfirði. Fædd 1924 skv. kirkjubók og manntalinu 1930.
4) Guðjón Jónsson 7.5.1925. Var í Sómastaðagerði, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Fósturfor.: Herborg Jónasdóttir, f. 23.8.1886, d. 22.8.1964 og Þorleifur Þórðarson, f. 17.4,1891, d. 29.6.1951.
5) Sólveig Jóhannsdóttir 19.2.1930 - 17.8.2014. Var í Pósthússtræti 13, Reykjavík 1930. Leikkona, ritari og deildarstjóri, síðast bús. í Kópavogi.
Maður hennar 3.3.1945; Björn Eysteinsson 26. ágúst 1920 - 5. maí 2014 Var á Hafurstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Aðalbókari, skrifstofustjóri og deildarstjóri á Reyðarfirði og gegndi þar margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum, síðar endurskoðandi í Hafnarfirði.
Börn þeirra eru:
1) Erna Guðrún, f. 9.2. 1944, kennari við Ártúnsskóla, gift Ellert Borgari fv. skólastjóra og ráðgjafa, börn: a) Sigrún lyfjafræðingur, maki Ágúst Leósson, fjármálastjóri hjá Medis, sonur þeirra er Arnar Leó; b) Kristín leikskólakennari, börn hennar eru: Ellert, í sambúð með Sólveigu Magnúsdóttur og eiga þau soninn Daníel Gauta; Daníel og Erna; c) Björn Valur og á hann dótturina Anítu Sól,
2) Eysteinn, innkaupastjóri hjá Bóksölu stúdenta,
3) Hanna Ragnheiður félagsráðgjafi gift Hafþóri Theódórssyni stýrimanni. Sonur Hönnu er Jóhann Birnir.
«