Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigrún Ingólfsdóttir (1907-1997) Fjósatungu
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.5.1907 - 1.4.1997
Saga
Sigrún Ingólfsdóttir fæddist í Fjósatungu í Fnjóskadal 14. maí 1907. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1. apríl síðastliðinn. Hún Útför Sigrúnar fer fram frá Fossvogskapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Fjósatunga í Fnjóskadal: Reykjavík um1961:
Réttindi
Sigrún stundaði nám við Héraðsskólann á Laugum í Suður- Þingeyjarsýslu og síðar hússtjórnar- og vefnaðarnám í Noregi.
Starfssvið
Kenndi vefnað við kvennaskólana á Blönduósi og á Laugalandi í Eyjafirði. Sigrún var skólastjórafrú á Hólum í Hjaltadal 1938 til 1961 og starfaði sem gæslukona á Þjóðminjasafni Íslands 1970 til 1982.
Sigrún Ingólfsdóttir gerðist liðsmaður í Félagi ... »
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Ingólfur Bjarnarson, f. 6.11. 1874, d. 8.4. 1936, bóndi í Fjósatungu og alþingismaður, og Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 12.4. 1869, d. 6.1. 1951,
Sigrún átti tvö systkini, Guðmund og Ingibjörgu.
Árið 1938 gekk Sigrún að eiga Kristján ... »
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.7.2017
Tungumál
- íslenska