Sigrún Ingólfsdóttir (1907-1997) Fjósatungu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigrún Ingólfsdóttir (1907-1997) Fjósatungu

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.5.1907 - 1.4.1997

History

Sigrún Ingólfsdóttir fæddist í Fjósatungu í Fnjóskadal 14. maí 1907. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1. apríl síðastliðinn. Hún Útför Sigrúnar fer fram frá Fossvogskapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Fjósatunga í Fnjóskadal: Reykjavík um1961:

Legal status

Sigrún stundaði nám við Héraðsskólann á Laugum í Suður- Þingeyjarsýslu og síðar hússtjórnar- og vefnaðarnám í Noregi.

Functions, occupations and activities

Kenndi vefnað við kvennaskólana á Blönduósi og á Laugalandi í Eyjafirði. Sigrún var skólastjórafrú á Hólum í Hjaltadal 1938 til 1961 og starfaði sem gæslukona á Þjóðminjasafni Íslands 1970 til 1982.
Sigrún Ingólfsdóttir gerðist liðsmaður í Félagi framsóknarkvenna í Reykjavík árið 1962. Hún var þá nýlega flutt til Reykjavíkur. Þá sat hún fyrir félagið bæði í mæðrastyrksnefnd og áfengisvarnarráði. Félagið gerði Sigrúnu að heiðursfélaga árið 1982.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Ingólfur Bjarnarson, f. 6.11. 1874, d. 8.4. 1936, bóndi í Fjósatungu og alþingismaður, og Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 12.4. 1869, d. 6.1. 1951,
Sigrún átti tvö systkini, Guðmund og Ingibjörgu.
Árið 1938 gekk Sigrún að eiga Kristján Jóhann Karlsson f. 27. maí 1908 - 26. nóvember 1968 Bóndi í Gunnarsholti. Skólastjóri Bændaskólans á Hólum í Hjaltadal. Hann var sonur Karls Kristjáns Arngrímssonar 28. júlí 1883 - 1. maí 1965. Bóndi og organisti á Landamóti í Köldukinn og síðar á Veisu í Fnjóskadal. Bóndi á Veisu, Hálssókn, S-Þing. 1930 og Karitasar Sigurðardóttur 11. október 1883 - 16. nóvember 1955. Húsafreyja á Landamóti í Kinn, S-Þing. um tíma, var þar 1905. Húsfreyja á Veisu í Fnjóskadal, var þar 1930. Börn Sigrúnar og Kristjáns eru:
1) Ingólfur Kristjánsson 13. mars 1940 - 28. nóvember 2001 Stórkaupmaður, síðast bús. í Reykjavík, kvæntur Hildi Eyjólfsdóttur og eiga þau tvö börn.
2) Karitas Kristjánsdóttir 30. maí 1941 - 6. desember 2013 Hjúkrunarfræðingur, síðast bús. í Reykjavík, gift Kára Sigurbergssyni og eiga þau fjögur börn og sex barnabörn:
3) Karl f 18.7.1942, kvæntur Elínborgu S. Ísaksdóttur og eiga þau þrjú börn.
4) Guðbjörg f. 22.8.1944, gift Benjamín Magnússyni og eiga þau tvo syni.
Einnig áttu Sigrún og Kristján fósturdóttur,
0) Freyju Fanndal Sigurðardóttur 10. nóvember 1936 - 16. apríl 2015. Húsfreyja á Gljúfri í Ölfusi og starfaði síðar við matreiðslu í Reykjavík. Síðast bús. í Hafnarfirði, gifta Einari Sigurðssyni og eiga þau fimm börn og fjórtán barnabörn. Freyja var dóttir hjónanna Sigurðar Ingimars Arnjótssonar, f. 29. maí 1904, 3.1.1973 og 17. júní 1903 - 23. desember 1941 Húsfreyja á Akureyri 1930.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01920

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places