Sigrún Ármannsdóttir (1930-2010)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigrún Ármannsdóttir (1930-2010)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.5.1930 - 5.2.2010

Saga

Sigrún Ármannsdóttir fæddist á Myrká í Hörgárdal 1. maí 1930. Hún lést á heimili sínu 5. febrúar 2010. Sigrún og Jónas hófu búskap sinn í Reykjavík. Árið 1964 fluttu þau í Kópavoginn þar sem þau hafa búið síðan. Útför Sigrúnar fer fram frá Digraneskirkju í dag, 17. febrúar 2010, og hefst athöfnin kl. 13.

Staðir

Myrká í Hörgárdal: Reykjavík: Kópavogur 1964:

Réttindi

Sigrún lauk prófi frá Húsmæðraskóla Suðurlands á Laugarvatni 1950.

Starfssvið

Ásamt uppeldi barna sinna og húsmóðurstörfum vann Sigrún meðal annars á leikskólanum Kópasteini, Landspítalanum við Kleppsveg og Landspítalanum í Kópavogi.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Ármann Hansson, f. 22.12. 1888, d. 9.01. 1986, og Þóra Júníusdóttir, f. 26.3. 1902, d. 21.10. 1981.
Systkini Sigrúnar eru: Árdís, f. 12.10. 1919, d. 18.9. 1994, Álfheiður, f. 26.11. 1922, Guðríður, f. 19.2. 1924, Rannveig, f. 22.7. 1925, Bryndís, f. 25.3. 1927, d. 19.11. 1940, Þórólfur, f. 30.10. 1928, Unnur, f. 10.2. 1930, Þórunn, f. 16.10. 1937, Bryndís, f. 28.2. 1941.
Árið 1956 giftist Sigrún Jónasi Kr. Jónssyni, f. 21.7. 1926, bifreiðastjóra frá Valadal í Skagafirði. Foreldrar hans voru Jón Aðalberg Árnason, f. 23.7. 1885, d. 12.10. 1938, og Dýrborg Daníelsdóttir, f. 1.10. 1879, d. 29.1. 1970.
Sigrún og Jónas eignuðust fimm börn
1) Þóra, maki Sverrir Karlsson, börn: a. Hrund, maki Burkni, þeirra börn: Bjarmar Ernir, Birnir Breki og Emilía Ína; b. Sigurgarður, maki Tukta, þeirra börn: Nongc og Daisy; c. Þórólfur Skólm.
2) Daníel, sambýliskona Henný Gústafsdóttir, börn a. Sigrún Lind hennar, barn Björgvin; b. Pálmi, maki Tinna, þeirra börn: Thelma og Viktor; c. Anna Þóra; d. Hafdís.
3) Ármann.
4) Borgþór, börn: Ísabella Ruth og Styrmir Bjarki.
5) Jón Berg, maki Helena Melax, börn: Benedikt og Eydís.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01919

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir